Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 111
ALMANAk 1919
105
þess aS geta oróiS þaS, verSur hann aó uppfylla eft-
irfarandi skilyrSi.
1. AS hafa veriS búsettur fimm ár í löndum
Bretakonungs, eSa hafa veriS fimm ár í þjónustu
brezku krúnunnar.
2 AS hafa óflekkaS mannorS, og aS kunna
sæmilega annaShvort ensku eSa frönsku.
3. AS lýsa yfir aS hann - ætli sér, -ef hann fái
þegnréttindi, annaShvort aS búa framvegfs í löndum
Bretakonungs, eSa aS ganga í og halda áfram aS vera
í þjónustu krúnunnar.
ViSvíkjandi dvöl í brezkum löndum er þaS tekiS
fram, aS þau fimm ár, sem til eru tekin, verSi aS vera
innan takmarka næsta átta ára tímabils; áSur en um
borgararéttindia er sótt; síSasta áriS af þessum fimm
verður samt aS vera dvalarár í Canada, og skal þaS
vera næsta ár áSur en um borgararéttindi er beðió.
Hin f jögur mega vera dvalarár í öSrum löndum hins
brezka ríkis.
Ríkisritarf Canada hefir fullan rétt til aS veita
eSa aS neita um borgararéttinda skírteini; og ekki
verSur hann krafinn um ástæSur fyrir synjaninni.
Umsækjandi verSur aS vinna hollustueiS áður
enu honum er veitt skírteini. Hann verSur sjálfur aS
mæta fyrir dómara til yfirheyrnar. nema dómarinn
taki ástæSur hans fyrir f jarveru gildar.
Ef vafi leikur á um borgararéttindi einhvers
manns, má gefa honum sérstakt skírteini um aS hann
sé brezkur þegn; en ekki verSur þaS skoSaS sem viS-
urkenning þess, aS hann hafi ekki áSur veriS brezkur
þegn. MaSur, sem á börn, og biSur um borgararétt-
indi fyrir sig, getur látiS þau ná til barna sinna; en
börnin geta, ef þau æskja, afsalaS sér þeim borgara-
réttindum innan eins árs eftir aS þau verSa lögaldra.