Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 112
Helztu viÖburöir og mannalát meÖal
íslendinga í Vesturheimi.
6. jan. 1918: Halldór Jónsson, cand. theo]., vígöur
til prests í Fyrstu lút. kirkju í ‘Winnipeg af síra Birni
B. Jónssyni, forseta kirkjufélagsins. Síra Halldór tók
aS þjóna söfnuSum í VatnabygSum í Sask.
Maí 1918: Vigfús Sæmundur Ásmundsson viS
Tantallon-posthús í Sask., tók burtfararpróf meS
B. S, A. stigi (Bachelor of Science in Agriculture)
frá háskólanum í Saskatoon, Sask.
19.—24. júni: HiS evangeliska lút. kirkjufélag ísl.
í Vesturheimi, hélt ársþing sitt í Winnipeg
Nóv. 1918: Offursti Paul Johnson á Mountain,
kosínn þingmaóur fyrir neSri málstofu ríkisþings
NorSur-Dakota.
Nóv. 1918: Jón Gíslason, bóndi í ísl. nýlendunni
í Minnesota, kosinn þingmaSur til neSri málstofit
Minnesota-ríkis. Jón er sonur Björns Gíslasonar frá
HauksstöSum í VopnafirSi.
Nóv. 1918: Kristján Gíslason, lögmaSur í Ivan-
hoe, Minnesota, kosinn þingmaSur til neSri málstofu
Minnesota-ríkis. Kristján er sonur Magnúsar Gísla-
sonar, er fluttist vestur um haf frá HrappsstöSum í
Lundarbrekkusókn í Þingeyjarsýslu 1873,