Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 115
ALMANAK 1919
109
10. Árni Brynjólfsson, hjá dóttur sinni í Seattle, Wash.; 76 ára.
11. Séra FritSrik J. Bergmann í Winnipeg-.
12. Halldóra Peterson, hjá syni sínum P. V. Peterson, í ísl.
Nýlendunni í Minnesota; 92 ára.
15. Móises, sonur hjónanna Halldórs Jónssonar og Þórunnar
Gutimundsdóttur í Spanish Fork, Utah; 24 ára.
16. Helga Erlendsdóttir, til heimilis lijá dóttur sinni í Port-
land, Oregon, ekkja eftir Stefán Brynjólfsson frá Botna-
stöíium í Húnavatnssslu; 68 ára.
30. D|.vít> Gu'Ömundsson, hjá syni sínum Gu'ðmundi, bónda
við Wynyard, Sask.
MAÍ 1918
3. Katrín Magnúsdóttir, kona Jóns ólafssonar í Minneota,
Minn.; fædd 1835 í Nesi í Loðmundarfirði.
7. Guðný Elizabet, kona Þorsteins Þorsteinssonar, að Baldur,
Man.; 66 ára.
9. Guðrún Asmundsdóttir, til heimilis hjá dóttur sinni Krist-
ínu og manni hennar, Eyleifi Jónssyni bónda í Þingvalla-
nýlendu; ekkja Arna Jónssonar; bjuggu sinn búskap á
Hábæ í Vogum á Vatnsleysuströnd; 83 ára.
19. Jón Helgason, bóndi í Argyle-bygð; Helgi Jónsson frá
Grænavatni við Mývatn var faðir hans og móðir: Guðlaug
Bjarnadóttir úr Fnjóskadal;. 56 ára.
14. Jón Páll Bardal, sonur Benedikts J. Pálssonar og konu
lians Sesselju Pálsdóttur, við Markerville, Alta.; 40 ára.
19. Davíð Jónasson, bóndi í Eyford-bygð í Pembina County;
kona hans var Þórdís Guðmundsdóttir (d. 1913) ; fluttust
til Nýja íslands 1876 úr Húnavatnssýslu; 83 ára.
26. Ragnheiður Sigvaldadóttir, á “Betl” að Gimli; ekkja Þor-
leifs Andréssonar í Villingadal í Haukadal í Dalasýslu;
72 ára.
JÓNÍ 1918
6. Þórunn Jónsdóttir, við Mozart, Sask., ættuð úr Álfta-
firði; 58 ára.
7. Sigríður Sveinsdóttir Skaftfell, í Winnipeg; 22 ára.
2. Jón Hjálmarsson, bóndi í Svoldar-bygð í N.-Dak.; fluttist
frá Iívarfi í Bárðardal til Canada 1873; var einn af frum-
byggjum Nýja íslands; fluttist þaðan til Dakota.
29. Jón Guðmundsson, lijá syrii sínum Eiríki í Selkirk (úr
Vestmanneyjum) ; 76 ára.
18. Þorbjörg Jóhannsdóttir Gottfred, kona Halldórs Magnús-
sonar, bónda við Tantallon í Sask.; ung kona.
27. Halldóra Bjarnadóttir, kona Kristjáns Gabríelssonar bónda
við Leslie, Sask.; foreldrar hennar: Bjarni Halldórsson og
Anna Halldórsdóttir, er bjuggu í Hnífsdal við ísafjörð;
50 ára.
28. Þórunn Sigurðardóttir frá Bót í Hróarstungum í N.Múlas.;
til heimilis hjá dóttur sinni Mrs. önnu Gíslason í Winnipeg;
ekkja Eyjólfs Guðmundssonar (d. í W.peg 1893) ; fluttust
hingað vestur 1878.
29. Guðbjörg Erlendsdóttir Guðmundsson á “Betel” að Gimli;
82 ára.
JÚLÍ 1918
2. Jón Jóhannes Jónsson Hoffman, á Mikley í Winnipeg-
vatni.
6. Þorkell Gíslason í Winnipegosis, Man., trsmiður (af Suð-
urlandi) ; 60 ára.
10. Guðmuridur Þorkelsson Goodman, hjá syni sínum Þorláki
í Blaine, Wash.; frá Fossum í Húnavatnsssýlu.