Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 118
112
OLAFUR S. THORGEIRSSOti
5. Þórir Gut5nason, í Parry Sound, Ontario, sonur í»órólfs
Gut5nasonar og Unu Símonardóttur (úr Stafholtstungum í
Mýrasýslu) ; giftur canadiskri konu.
5. Björn Björnsson, í Airdale, Sask., sonur Eiríks Björnsson-
ar og konu hans A'öalborgar Jónsdóttur; fluttust frá Ljóts-
stö?5um í VopnafirÖi; 37 ára.
5. Sólrún Margrét Magnúsdóttir, Þórarinssonar og Elízabetar
konu hans í Everett, Wash.; var ekkja eftir hérlendan
mann, er Plumber hét.
7. Björn S. Benson, lögmatJur í Selkirk, Man.
8. Hinrik, sonur óla Bjerring og konu hans Nönnu ólafsdótt-
ur í Winnipeg (af Húsavík í t»ingeyjarsýslu) ; 35 ára.
8. SigríÖur ólafsdóttir, kona Efreims Valgarössonar í Span-
ish Fork í Utah; 25 ára.
9. Jóhann G. Hallson, kaupmaöur í Kamsack, Sask.; sonur
Vigfúsar Hallssonar og Elínar GuÖlaugsdóttur, er lengi
bjuggu á Krossi í Ljósavatnsskaröi og fluttust þaöan til
Dakota 1883; 42 ára.
17. Þóra, dóttir FriÖriks Stephenson og knu hans í Winnipeg,
1S ára.
17. Guörún Gísladóttir, til heimilis lijá syni sínum FriÖrik
Stephenson í Winnipeg; háöldruö kona.
20. KonráÖ Möller, sonur Egils Jónssonar og Rósu Eiríks-
dóttur, aö Árborg, Man.; 19 ára.
21. Helga (Nielsen) Einarsdóttir Bjarnasonar frá Hrífunesi
í Skaftártungum, til lieimilis í Spanish Fork, Utah.
22. Þ»rút5ur GuÖmundsdóttir, kona Vilhjálms Kristjánssonar í
Winnipeg; dóttir séra Guöm. Bjarnasonar síöast prests á
Borg í Borgarfjarðarsýslu.
23. Ragnar Smith, í Ashern, Man.; sonur Gunnlaugs Gunn-
laugssonar og Elízabetar Siguröardóttur frá Ytri-Ey á
Skagaströnd; 36 ára.
24. Svafa, dóttir Jóns Helgasonar (Henderson) í Winnipeg.
24. Helga Sigurbjörg Olgeirsdóttir kona Leifs Oddssonar í
Winnipeg; 28 ára.
25. Elínborg Bjarnadóttir, viö Akra í N.Dak., ekkja Jóns
Bjarnasonar frá SauÖadalsá á Vatnsnesi (d. 1908) ; flutt-
ust til Ameríku 1883; um sjötugt.
25. Sigurlína Súsanna, dóttir Magnúsar Sigurössonar og konu
lians Oddnýjar Pétursdóttur; 14 ára.
Stefán, sonur Jónasar bónda Einarssonar á Vatnsnesi í
Nýja íslandi; um tvítugt.
DESEMBER 1918
2. Eggert ólafsson, til heimilis í Spanish Fork, Utali (œttaö-
ur úr Vestmanneyjum); 63 ára.
3. Sigríöur össurardóttir Patrick, í Wirínipeg; ekkja Guö-
bjarts Jónssonar; bjuggu þau um langt skeiö í BreiÖuvík
í Rauöasands-hreppi; flutitst hún þaöan meö börnum sín-
um liingaö 1911; 61 árs gömul.
3. Vilhjálmur Kristjánsson, í Winnipeg, sonur Guölaugs
Kristjánssonar í Wynyard, Sask.
3. Guöný ólafsdóttir, hjá dóttur sinni Sigurrósu, konu Jóns
B. Snæfeld, bónda á Breiöumýri í Nýja íslandi (frá Hömr-
um í Eyjafiröi) ; 89 ára.
4. Guömundur Jónsson, prentari í Winnipeg; foreldrar: Jón
Jónsson (d. 1902) og Ragnhildur Jónsdóttir, ættuö af Vest-
urlandinu; 34 ára.
7. ögmundur Sigurösson, í Winnipeg, ættaöur af SuÖurlandi,
á fertugs aldri.
8. Sidnéy Gestur, sonur Kristjáns Jónssonar, bónda viö Burnt
Lake, Alta.; 26 ára.
8. Jón Skanderbeg, bóndi viö Grass River, Man.