Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 21
23 og var township þetta partur af þeim landspildu. Auðvitað ætlaðist stjórnin til að Mennonítar helg- uðu sér rétt til Iþessa lands, með þvi að setjast (þar að -og rækta Iþað, og uppfylla þær skyldur sem þar að lúta. En Mennonítar skeyttu því engu, þótti landið of erfitt, og festu aldrei eignarrétt á neinu ai því; settust iþar þó að um tíma og eyddu skóginum en gerðu lítið annað. Þegar stjómin sá athafnir þeirra, lét hún landspildu þessa lausa fyrir hvem sem kjósa vildi. Um þær mundir, eða vorið 1898 var mikill áhugi í mönnum í grend við Garðar og Eyford í Norður Dakota, sem ekki höfðu eignast bújarðir, að skoða lönd og velja til ábúðar. Gerðu iþeir út hvern ieið- angurinn á fætur öðfum, (þannig höfðu norðan- menn frá Hallson og Alkra farið vestur á fjöll suð- vestur af Langdon, N. D., en ekkert fundið sem þeim líkaði). Hafði iþeim komið saman um að leggja í annan leiðangur austur til Minnesota, og norður að Whitemouth-vatni, sem svo heitir í Mani- toba. Þeir sem höfðu mælt sér mót voru þessir: Þorsteinn J. Gíslason, Ólafur Árnason, Tryggvi Sig- urðsson og Sigurður Snorri bróðir hans. Kvöldið áður en þeir lögðu af stað, hittá Þor- steinn að máli norskan miann, Jakob Spanglo að nafni og barst íþá landaskoðunin í tal. Spyr þá Jakob, Iþví þeir ekki f.ari norðvestur fyrir línuna, þar sem hann Botolfur Olson sé. Taldi Jakob þar vera gott land, auðvitað erfitt að í-yðja skóginn, en grös- ugt og jarðvegur góður og tiltölulega skamt frá járnbraut. Kvaðst hann hafa heyrt að stjórn Mani- otba-fylki:s myndi láta það land laust almenningi til heimilisréttar þá um sumarið. Fékk Þorsteinn hjá honum upplýsingar um beztu braut þangað. Næsta morgun lögðu þeir félagar upp í hina fyrir'huguðu ferð og sagði Þorsteinn félögum sínum frá tali sínu við Jakob. Óttuðust þeir að einhverjir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.