Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 26
28 þau árið 1883 fluttust vestur um haf til N. Dakota, keypti Jón heimilisrétt á landi suðaustur af Hallson, N. Dak., og bjó liann |þar til dauðadags. Hann and- aðist árið 1893. Þau hjón eignuðust níu böm og komust fimm af þeim til fullorðsins ára: 1. Anna Ingibjörg, giftist J. S. Gillis, nú dáin; 2. Þorsteinn; 3. Gísli Guðmundur, dáinn; 4. Oddný; 5. Jón Magnús. — Eftir lát Jóns tók Þorsteinn sonur þelrra við búsforráðum hjá móður sinni og bjuggu þau áfram þar um hríð, seldu síðan landið og settust að í Hallson og dvöldu þar unz þau fluttust (árið 1899) á framangreint land og höfðu synir hennar, þeir Þorsteinn og Gísli einnig fest eignarrétt á sitt landið hvor í sömu section. Var fyrsta byggingin reist á landi Þorsteins, en syo bygt á landi Sæunnar aðal- lega og þar bjó Sæunn með sonum sínum þar til árið 1910 að Þorsteinn sonur hennar keypti land annarstaðar og bygði búð á því og tók að verzla og þar andaðist Sæunn 14. júlí 1915. Sæunn var mesta merkiskona, hvers manns hugljúfi í framkomu og altaf reiðubúin að láta gott af sér leiða, greind og skemtileg í viðræðu. Hennar stærsta gleði virtist í því fólgin að liðsinna bágstöddum, og mun minn- ing hennar geymast í hugskoti hvers þess, er henni kyntist. Nú býr yngsti sonur Sæunnar á heimili hennar, Jón Magnús; er hann giftur Mar- gréti Pálsdóttir ísakssonar, eru þau hjón bamlaus, en hafa alið upp dótturson Jónatans Lindal (sjá þátt Jónatans). Búa |þau hjón rausnarbúi, eru atorkusöm, og vel kynt í hvívetna. Þorsteinn Gíslason Landnemi N.V. S. 3, 1-6 Þorsteinn fæddist í Flatatungu í Skagafjarðar- sýslu 12. maí 1875. Foreldrar hans voru Jón Gísla- son Stefánssonar og Sæunn Þorsteinsdóttir er iþar bjuggu. Þorsteinn ólst upp með foreldrum sínum þar til þau (árið 1883 fóru vestur um haf og settust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.