Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 32
34 (árið 1888) og kom með þeim í þessa bygð sumarið 1899, og tók með heimilisrótti ofangreint land; en hafði jafnan heimili með foreldrum, sínum og vann að allskonar landvinnu. Skömmu eftir hingaðkomu sína -keypti Páll stjcmarland í félagi við Jón ;S. Lax- dal (sjá þátt Jóns). Einmig ikeypti hann S.A. S. 26, 1-6, (heimilisréttarlandið seldi hann Jóni Gunn- laugssyni). Þreskivél keypti hann í félagi við Þórð Árnason (sjá þátt Þórðar). Árið 1906 gekk Páll að eiga Guðnýju Elísabetu ólafsdóttir Kristjánssonar (sjáþ. Ól.). Haustiö næsta á eftir (1907) fluttu þau hjón vestur til Vatnabygða, í grend við Elfros, Sask., á land er Páll hafði hloti|S að erfðum eftir Jchann Pálsson frænda sinn, bróðurson Tómasar vöður Páls. Jóhann Pálsson kom hingað í bygð heiman af íslandi, kringum aldamótin, og hafði lengst af heimili hjá föðurbróður sínum. En kringum 1903 fóru nokkrir ungir menn til Vatnabygða sem fyr segir; og þá settu Iþeir rétt á þetta land Tyrir Jóhann. Vorið 1904 ætluðu þeir félagar að fara vestur til að byggja, en áður en þeir komust af s-tað dó Jóhann. Var iþá föður hans á íslandi til- kynt lát Ihans, og ánafnaði hann Páli frænda sínum landið. Á Iþví landi hafa þau Páll og 'Guðný búið síðan, hún er dugnaðar ikona mesta. Páll er vel gefinn maður og fjölhæfur, söngmaður góður og allvel máli farinn. Hér í bygð tók liann mikinn þátt í öllu félagslífi bygðarinnar, stjómaði fyrsta lúðraflokk bygðarinnar og fyrsta knattleikaflokk (Baseball Club) og yfir höfuð að tala, tók þátt í öllum félagsskap íslendinga og munaði jafnan miklu liðsinni hans. Þau hjón hafa eignast 8 toöm, þar af eru á lífi: 1. Ólafur Helgi, ógiftur í föður- garði; 2. Júlía Guðrún, kennari, ógift; 3. Ágústa Margrét, kennari, ógift; 4. Sigurrós Þorbjörg, Ikenn- ari, ógift; 5. Sigftíður Sigurjóna, við háskólanám (High School).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.