Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 34
36
Sikömmu síðar tólk Jón sonur hans við búsforráð-
um, unz að bmi Sigfús og Rannveig fluttu hingað í
bygð vorið 1899, hafði Sigfús tekið ofangreint land
og Árni sonur hans annað land í sömu section og
tók Árni .þá við húsforriáðum og starfrækti bæði
iöndin með ráðdeild og frantsýni. Var Árni mesti
atorkumaður, en því miður naut .hans ekki lengi
við, hann andaðist 1. marz 1911 og var hann hiarm-
aður af öllum er kyntust honum að verðleikum.
Eftir lát Áma tóku við búsforráðum dótturböm
þeirra hjóna, Sigf. og Rannv. er þau höfðu alið upp
frá barnæsku og þau tekið þeirra ættamafn (Grill-
is), þau Ragnar og systir hans, Freyja, og hjá þeim
andaðist Sigfús 20. maf 1913 og Rannveig 10. jan.
1916. Þau Sigfús og Rannveig voru mestu sóma
hjón, glaðvær og góðsöm. íslenzka gestrisnin og
vinafestan einkendi heimili þéirra jafnan. Þau
eignuðust 10 börn, þar af dóu í æsku fjögur, sex
komiu til Ameríku, tvö dóu hér fullorðin, annað
Guðbjörg að nafni í N. Dakota og Ámi fyrnefndur
fjögur eru enn á lífi og eru: 1. Jón, (verður getið
síðar); 2. Rannveig, bústýra Árna Pálssonar bónda
að Markerville, Alta.; 3. Ingibjörg, ekkja eftir Jónas
Jónsson bónda á Syðstavatni í Skagafirði, dáin
fyrir nokkrum árum. Þeirra börn eru þrjú á lífi •
a. Daurence, giftur enskri konu vestur vnð haf; b.
.Tón, giftur Sigríði ólafsdóttir Ámasonar; c. Mozart.
býr hjá frænfcu sinni, hafa þau bygt sér hús á landi
Jóns bróður hennar; 4. Sigurhjörg, (móðir þeirra
Ragnars og Freyju) gift Sveini Árnasyni (landnema
hér. Nú býr Ragnar (áðurnefndur) á löndum
þe:rra Sigfúsar heitins og Árna, sem Sigfús hafði
arfleitt hann að, en sem Ragnar lét virða og borgaði
erfingjum öllum sinn part og tók aðeins jafnan
erfðahlut sjálfur. Hann er giftur Salóme Ólafs-
dóttur Árnasonar. Eru þau samvalin dugnaðar- og
gæðahjón. Eiga þau sjö vel gefin og myndarleg
böm.