Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 40
42
1887 að þau fóru vestur um liaf. • Eftir að vestur
■kom settust þau að á landi er Jóhannes bróðir Ólafs
átti, (hafði Jóhannes flutt vestur 11 árum áður), í
grend við Akra, N. D. Þar bjuggu þau, þar til árið
ólafur Árnason ósk RagnheitSur SiguríJardóttir
1899 að þau fluttu á ofangreint land, og hafði Árni
sonur hans tekið norðara landið, þ. e. N.A. % S. 9.
Síðar keypti hann (Ól.) það land af syni sínum og
einnig S.V. Vé S. 10. Ólafur og Riagnheiður voru
mestu dugnaðar og myndar hjón og búnaðist vel,
enda þótt þau væru sízt fjölskrúðug að efnum, er
þau komu til þessa lands og barnahópurinn stór
En alt vinst með iðninni. Ól. var atorkumaður og lá
sízt á liði sínu og konan sparsöm og ráðdeildarsöm.
og því ekki síður í sínum verkahring, voru þau þvi
samhent í bezta lagi. Oft var glatt á hjalla á heimili
þeirra meðan börnin voru öll heima, og þótti sér
staklega ungu fólki gaman að komia þar sarnan.
enda e'kki séð eftir góðgerðunr af húsbændunr né
þau fráhrindi; en æfinlega kát og skemtileg heim
að sækja. Þau voru bæði hjálpsöm, ef einhverjir
'þörfnuðust hjálpar er þau gátu í té látið, var það
æfinlega sjálfsagt. í félagsnrálum tóku þau stóran