Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 44
46 um og óbyggilegum, sem aðskilur þetta pósthérað frá Reykjayík, en svo heitir pósthéraðið á tanga þeim er Bluff kallast. Þar búa nú aðeins í-slending- ar. Fyrir vestan Bluff skerst inn vík úr Manitoba- vatni. Fyrir vestan hana, og fyrir staf'ni hennar, eru heylönd og gripahagar góðir. Meðfram vík þessari voru allmargir ís-lendingar búsettir um eit* skeið, en flestir eru þeir nú d-ánir eða fluttir burtu, og aðrir seztir að löndum þeirra, en sum eru í eyði. Þar fyrir vestan og norðan er allmikil bygð af hér- lendurn mönnum og Frökkum. Þetta pósthéraö kallast Ashern P-oint. Landslag í þessum bygðum er líkt og í öðrum bygðum austan Manitobavatns. Skiftast þar á Poplarskógar, engjalönd og mýrarfló-ar, og flæðir víða til skemda þegar hátt er í vatninu. Er því land þar ódrjúgt ti-1 afnota og þarf mikið landrými fyrir stór grúpabú. Því hefir þar ekki orðið þéttbýlt og nokkrir haf'a flutt burt fyrir landþreng-sli. Gripa- lönd eru þar góð, en óvíða löguð til akuryrkju, enda litlar tilraunir gerðar í iþá átt. Verða hér sérstak- lega taldir bændur í hverju pósthéraði. I. þáttur — Reykjavíkur pósthérað. Þar hófst landnám fyrst um 1900. Nokkrum árunr áður hafði Jón Halldórsson, sem nú er á Lundar, farið þangað í landaskoðun, og bygði sér þar kofa, og dvaldi þar um hríð; en þótti þar ein- manalegt og hvarf því burtu þaðan. Fyrstu frumbyggjar á tanga þessum voru jþeir bræður Ingimundur og Guðjón Erlendssynir. Guð- jón er nú dáinn en Ingimundur er sá eini, sem nú er á lífi af fyrstu frumbyggjum bygðar þessarar. Hefir hann því gefið mér beztar fregnir af landnám- inu, ásamt Valgerði ekkju Guðjóns -bróður hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.