Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 46
48 hneigst meira aö veiöiskap en landbúnaði, eins og síðar kom í Ijós. Flutti hann síðan norður að Manitoba-vatni og settist aö nálægt Sandy Bay, ov stundaði þar fiskiveiðar í 6 ár. Þangað komu þeir bræður hans Guðjón og Eyjólfur til hans og unnu 'þeir í félagi einn vetur að fiskiveiðum. Ekki varð þeim sú atvinna arðsöm, því langt var að flytja fisk til markaðar og verðið lágt. Bættist því lítið efnahag- ur þeirra þau árin. Árið 1900 fluttu þeir bræður norð- ur á tanga þann er Bluff' kallast. Ári síðar tók Ingi- mundur land á N. W. % af S. 30-25-10. Þar bjó hann þar til 1917 er hann hætti búskap og seldi land sitt. Ingimundur hefir verið fjörmaður og athafna- maður mikill um dagana, og að dugnaði mun hann hafa átt fáa sína líka. Fiskiveiðar stundaði hann af kappi öll sín búskaparár, og hafði auk þess all- stcrt gripabú. En hann var eins og margir örgeðja dugnaðarimenn, að honum lét ekki eins vel að gæta fengins f'jár, sem að afla þess. Hann var gestrisinn og greiðugur, og horfði lítt í kostnað fyrir sjálfan sig eða aðra. Varð hann því aldrei eins auðugur eins og ætla mætti, eftir dugnaði hans og starfsemi. Þau lijónin áttu 3 börn er upp komust: Margréti, konu Jóns Þorsteinssonar á Steep Rock; Belga, sem gift er þýzkurn manni, og Einar, sem er ógiftur. Þau hjónin lifa nú áhyggjulausu lífi hjá dætrum sínum, og enniþá er Ingimundur kvikur á fæti þótt kominn sé á 9. tuginn. Guðjón Erlendsson, bróðir Ingimundar, var fæddur á Böðmóðsstöðum 25. des. 1858. Hann ólst upp hjá foreldruim sínurn og fluttist með þeim að Skálholti 1860. Þar var hann til fullorðinsára, nema einn vetur er hann var hjá frænda sínum Magnúsi presti Andréssyni í Reykjavík. Þar mun hann hafa fengið undirstöðu að mentun þeirri er hann aflaði sér síðar, og hélt við alla æfi. Þegar Guðjón var fullþroskaöur, tókst hann á liendur barnakenslu á vetrum og stundaði hana um nokkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.