Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 52
54 Brandssyni, sem flutti burtu, og verður hans getið síðar. Á þessi lönd flutti Snædal og bjó 'þar góðu búi í nokkur ár. iSíðan seldi hann lönd sín og flutti til Lundar og dó þar. Sigurður Kjartansson er sonur 'Guðmundar Kjartanssonar, sem getið er hér að framan. Hann er fæddur hér í landi 1904. Kona hans er Margrét Erlendsson, fædd 1. ág. 1895. Er vísað til ættfærslu þeirra hjóna í þáttum feðra þeirra hér að framan. Börn þeirra eru: Norman og Guðmundur. Sigurð- ur keypti þessi 4 lönd af Snædal og býr nú á þeirn snotru búi. Guðinundur Sigurðsson var ættaður úr Langa- dal í Húntvanssýslu. Kona hans hét Eyvör Eiríks- dóttir frá Helgastöðum á Skeiðum í Árnessýslu. Meira hefi eg ekki getað spurt uppi um ætt þeirra, því þau eru nú bæði dáin. Þau komu hingað til lands 1900 og dvöldu fyrst nokkur ár við Narrows, en tóku land á N.W. 1-26-11. Börn þeirra búa nú á því landi. Þau eru þessi: Óskar, Eiríkur, Albert, Margrét og Kristín. Ingvar Gíslason er fæddur 5. maí 1877, á Sveinavatná í Grímsnesi. Faðir hans var Gísli Þor- gilsson, bcndi þar, en flutti síðar að Sviðholti á Álftanesi. Móðir Ingvars hét Ingunn Guðmunds- dóttir bónda á Stærribæ í Grímsnesi. Eru þær ættir báðar fjölmennar á þeim stöðvum. Ingvar ólst upp hjá foreldrum sínum til fullorðinsára, og stundaði sjómennsku flesta tíma árs, ýmist heima eða á Austfjörðum. Hann kvæntist 1899, Þóru Guð- mundsdóttir Runólfssonar, bónda á Skógatjörn á Álftanesi. Móðir hennar var Oddný Steingríms- dóttir, bóndi á Hlíð á Álftanesi. Þau byrjuðu bú- skap á Skógatjörn og bjuggu þar 12 ár. Þaðan fluttu þau vestur um haf 1912, og tóku land 1915 á S.W. 34-26-10 og hafa búið þar síðan, nema árið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.