Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 53
55
1930 er Iþau fóru heim til íslands á þjóðhátíðina.
Börn þeirra eru: Ingvar, Oddgeir, Óskar, Oddný,
Runólfur Una, Þórarinn, Sigrún, Regína og Ingunn.
Elzti sonur þeirra Ingvar, er háskólakennari í Cal-
Ingvar Gíslason Þóra GutSmundsdóttir
gary, Alta. Hin börnin eru oftast heima eða eitt-
hvað af 'þefaa, og stunda búið með foreldrum sínum.
Oddgeir heíir tekið land á N.W. 34-25-11. Ingvar
yngri tók einnig land á S.W. 34-11 og hafa. þeir
feðgar það til afnota. Ingvar er greindur maður og
gætinn, og betur mentur en alment gerist.
Cuðbergur Johnson er fæddur 1. marz 1899, á
Bessastöðum á Álftanesi. Poreldrar hans voru
Ágúst Jónsson og Sigríður Erlendsdóttir sem áður
er getið. Kona Bergs er Sigríður Sveistrupsdóttír.
og er ættar hennar getið í þætti Siglunesbygðar.
Bergur hefir ekki numið land, en hefir keypt tvö
lönd á S.W. 31-25-10 og N.E. á sömu section. Þau
lönd voru í fyrstu landnám Sveinbjarnar Kjartans-
sonar og Ásmundar Freemans, sem nú eru báðir
'f-luttir burtu. Börn Bergs eru: Gruðlaugur, Jón.
Ágústa Sigríður, ólína Margrét, Emil Sveistrup og