Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 54
56 Lundberg Ragnar. Bergur er dugnaðarmaður, ©ins og hann á kyn til, og með efnilegustu bændum í þessari bygð. Guðmundur ólafsson er fæddur 19. marz 1899. Faðir hans er Ingimundur Ólafssonar frá Brekku í Neshreppi í DaJasýslu, og þar bjó faðir hans. Móðir Ingimundar var Valgerður Björnsdóttir bónda í Bjarnarnesi í Suðursveit. Rona Ingimundar, móðir Guðmundar var Katrín Tómasdóttir Ingimundar- son frá Efstadal í Laugárdal. Kona Guðmundar er Ragnheiður Guðmundsdóttir Kjartanssonar, sem getið er hér að framan. Guðmundur nam land á N.E. 27-25-11, en seldi það land Árna Björnssyni; en keypti aftur lönd þau er Ágúst Johnson bjó á áður, N.E. 6-26-10 og iS.E. 12-26-11 og býr þar nú. Börn þeirra eru: Sigríður, Katrín Lillian, Margrét og Valdína. Óli Walter Ólafsson er fæddur á Big Point, 10. júlí 1900. Hann 'er albróðir Guðmundar þess, er getið er í næsta þætti hér á undan. Kona hans er Þorbjörg Kristín Guðjónsdóttir Erlendssonar, sem getéð er hér að framan. Óli hetfir e'kki numið land. en keypti 1-önd Ingimundar Erlendssonar, sem áður er getið, og býr á þeim. Börn iþeirra eru: Guðjón Guðlaugur, Kári Ingimundur og Valdína Jóhanna. Þá eru taldir þeir sem nú búa í Reykjavíkur pósthéraði, eftir þeim upplýsingum, sem eg hefi getað fengið. II. Þáttur. — Asham Point-pósthús Þetta pósthérað er aðskilið frá Reykjavíkur pósthéraðé af vík þeirri er áður er getið. Þar voru um eitt skeið allmargir íslendingar, en sumir Iþeirra fluttu burtu, áður en þeir náðu eignarrétti á lönd- unum, en aðrir seldu lönd sín eða leigðu þau. — Reyndist Iþví örðugt að fá áreiðanlegar fréttir um suma þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.