Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 68
70 brjósti sóma íslendinga. Hún var í einu orði sagt. mikilhæf og göfug kona. IHún dó úr Spönsku veik- inni 30. nóv. 1918. Seinni kona Friðbjörns er IG-uð- rún Melsted, systir Sigurðar Melsted í Winnipeg og þeirra systkina, mesta myndarkona. Var hún 'áður gift Stef'áni Sveinssyni Sölvasonar frá Skarði í Skagafirði og konu hans, Moniku Jónsdóttir. Af fyrra hjónabandi eru 6 Ibörn, hér talin eftir aldurs- röð: 1. Felix, giftur Sigrúnu Margrétu Hafliðadóttir Guðmundssonar og konu hans Halldóru Stefáns- dóttir Sveinssonar, á heima í Edmonton, Alta.; 2. Jón Vilbert, giftur hérlendri konu býr í Edmontlon; 3. Carl giftur hérlendri konu, nú skilin, hýr í Govan, Sask. Var áður bankastjóri, hefir skrifstofu [þar. 4. Friðrik, í Glenboro, hans er getið í sérstökum þætti. 5. Ida, gif't hérlendum manni býr nálægt Govan, Sask.; 6. Rurik, ógiftur í Vancouver, B. C. Frið- björn er spakur maður eins og þeir bræður allir. lítill maður vexti, léttur og snar á fæti, ábyggilegur og hagsýnn í peningasökum og hefir komið ár sinni vel fyrir borð, ætíð glaðvær og góður heim að sækja. Hann sat í sveitarstjórn í Argyle um tíma. var lengi virðingarmaður sveitar sinnar, og í Glen- boro var hann í bæjarráðinu um tíma. Hann hætti búskap um 1912, hefir síðan verið ýmist í Glenboro eða í Winnipeg, rak verzlun um tíma í Glenboro með myndarskap. Friðrik Friðbjörnsson (Frederickson) er fædd- ur í Argyle-ibygðinni 11. apríl 1889, isonur Frið- björns S. Friðrikssonar og fyrri konu hans iSig- ríðar Jónsdóttir, sem hér er getið að framan. — Friðrik clst upp með foreldrunr sínum og naut almennrar ibarnaskólamentunar; ungur fór Ihann að vinna við verzlunarstörf í Glenboro. — Árið 1911 fór liann að verzla á eiginn reikning, keypti Friðjóns búðina og verzlun Sigmar Bros. & Co., og 1919 tók hann við stærstu verzlun bæjarins af þeim félögunr. — Var í félagi með Herman S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.