Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 69
71
Arason, (þar til hann dó 1920. Um allmörg ár hafði
ihann stórar verzlanir í Glenlbono, Cypress River og
Baldur, en sökum fjárhagserfiðleika, er stafaði af
slæmu árferði og ofmikilli lánsverzlun, varð hann
að hætta fyrir nær 10
árum síðan. Fékst hann
þá við landbúnað um
tíma þar til hann byrjaði
að vinna við verzlun föð-
ur síns sem þá byrjaði
verzlun. Hefir hann nú
fyrir nokkru keypt þá
verzlun í félagi með Otto
Sigurðsson, e»r það
myndarlegasta verzlun
bæjarins. Friðrik er lip-
ur verzlunarmaður og
myndarlegur í sjón og
raun. (Hann Ihefir itekið
góðan þátt í félags- og
safnaðarmálum, h e f i r
verið fulltrúi og féhirðir 'Glenboro-safn. síðan hann
var stofnaður 1919, og meðlimur söngflokksins ís-
lenzka frá byrjun. Hann er giftur Þóru Jónsdótt-
ir Sigurðssonar frá Hvalsá í Hrútafirði, dáinn 29
marz 1899 og konu hans Sigríðar Helgadóttir Hall-
grímssonar frá Kristnesi j' [Byjafirði, dáin 2. nóv.
1935. Börn'þeirra eru: 1. Tumer; 2. Verna; 3. Allan
Edward; 4. Elvína iSigríður.
Vigfús Deildal. — Hann var einn af frumjherj-
um Glenboro-bæjar. Hann var fæddur að Enni í
Viðvíkursveit á Islandi 1856. Foreldrar Sveinn
Sveinsson og Anna Soffía Péursdóttir hjón |þar bú-
andi. í æsku misti hann föður sinn, var þá í fóstri
í uppvextinum hjá Jóni Péturssyni á Grindum í
Deildardal og konu hans Sesselju Vigfúsdóttir. Var
hann var til fullorðinsára eða þar til hann gáftist
Margrétu Rósu Jónsdóttir frá Hólkoti í Unadal í