Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 70
72 SkagafirSi. Kvað Dr. Valtýr Guðmundsson til þeirra brúðkaupsvfsur sem svona byrja: “Ljómar sigur^sól fríð.” Vestur fluttu þau hjón 1887 og settust að í Glenboro, og bjuggu þau þar í mörg ár. Vigfús Deildal Margrét Rósa Jónsdóttir Stundaði Vigfús járnbrautarvinnu. Prá Glenboro fluttust þau til Portage la Prairie, síðan til Prince Albert og loks til Winnipeg. Var hann framan af í þjónustu Canada Kyrrahafs járnbrautarfélagsins en síðar alllengi hjá þjóðeignarkerfinu. Var verk stjóri á siíðari árum og gat sér góðann orðstír. Er hann var tæpt sexugur lét hann af störfum hja járnbrautarfélaginu, vann upp frá því við smíðar og önnur léttari störf. Var hann hagleiksmaður tii verka. Hann dó 11. ágúst 1934, en hún nær 11 ár- um áður. Vinur Vigfúsar lýsir honum á þessa leið: “Vigfús var fríður rnaður sýnum og glaðlegur í við- móti , Hann var tæplega meðalmaður á hæð en knálega vaxinn, snar og lipur í öllum hreyfingum. Hann hafði í æsku notið ágætrar uppfræðslu hjá fóstra sínum, las sjálfur jafnan rnikið og fylgdist vel með samtíð sinni í flestum velferðarmálum. hann var hið mesta prúðmenni í allri framkomu og svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.