Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 72
fjarðars.; 3. Magnús, duglegur drengskaparmaður,
giftur Guðnýju Jakobínu Johnson, ættaðri út Þing-
eyjarsýsiu, hann tók við búinu af föður sínum, var
fyrirmyndar bóndi, dáinn 28. júlí 1935, tæpra 57
ára. Af seinna hjónabandi eru 2 börn: Jón rakari í
Winnipeg og Þórdís einnig í Winnipeg, þar se,m
móðir þeirra býr. Jón M. Nordal dó 15. maí 1927.
Jónas Björn Goodman (Peter Goodman). —
Fæddur að Flögu í
Vatnsdal í Húnav.-
sýslu 27. júlí 1878.
Foreldrar: Benoní
Guðmundsson Guð-
mundssonar f r á
Ferjubakka í Mýra-
sýslu og Margrét
Bjarnadóttir f r á
Steini f Svartárdal í
Húnaþingi. ■—> Fjöl-
skyldan f 1 u 11 i s t
vestur 1887, nam
Benoní land í Ar-
gyle^bygð og ibjó
þar lengi. Jónas
Björn vann bænda-
vinnu í nokkur ár,
hjá Glenboro, vann
síðan um, tíma viö
akuryrkju-verkfæra
verzlunGuðm. Sím-
onarsonar. — Varð síðan umferðasali fyrir vold-
ugt verzlunarfélag um 1904 og á næsta áratug staxf-
aði liann fyrir það og ferðaðist um Canada þvert ig
endilangt, var hann talinn með hæfustu mönnum á
bráutinni, hann var stór og föngulegur maður og
Jónas B. Goodman