Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 76
78
Hann var maður glæsilegur, fríður sýnum og snyrti-
maður, stórhuga, en vart eins hygginn fjársýslu-
maður, var stórefnamaður um skeið en gekk af
honum undir Iþað síðasta, hann var góður drengur
Gu'ðmundur Símonarson GutSrún Jónsdóttir
og velviljaður og jafnan liinn skemtilegasti. Dr.
Valtýr Guðmundsson í Kaupmannahöfn var hálf-
bróðir hans, en merkiskonan Guðrún Skaftason í
Winnipeg alsystir. Þeim hjónum varð ekki toarna
auðið en þau ólu upp eina stúlku, Myrtle að nafni,
sem ber þeirra nafn, var hún systurdóttir hans, en
faðir henmar er Sigurður Antoníusson bóndi í Argyle
bygð, tóku þau hana er móðir hennar dó. Guð-
mundur dó 5. júlí 1927 en hún 15. ágúst s. ár. Sjá
æfiágrip þeirra í “Hkr.” 5. feb. 1930.
Kristján Sigmar. Pæddur á Hóli í Reykjadal
1877. Foreldrar Sigmar Sigurjónsson frá Einars-
stöðum í 'Reykjadal, merkisbóndi í Argyle-bygð,
dáinn 18. nóv. 1922 og kona hans Guðrún Kristjáns-
dóttir, ættuð úr Kjelduhverfinu, kom vestur með
foreldrum sínum laust eftir 1880 og ólst upp hjá