Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 82
84 sonar, merkisbónda á Bakka í BorgarfirSi austur, tír síðar fluttist vestur um ihaf, og bjó lengi að Leslie, Sask. iSonur hans er Pétur Anderson hveiti- verzlunarmaður í Winnipeg. Sex ára gamall fluttist Áxni með foreldrum sínum að G-unnólfsvík á Langa- nesströndum. Var Jar 4 ár, þá 2 ár á Skeggjastöð- um og 2 ár á Dalhúsum. Síðan fluttu þau að Hamri í Selárdal í Vopnafirði >og eftir 2 ár að Me! á Jökuldalsheiði og þar voru þau 1 10 ár, en síðustu tíu árin sem Árni var á íslandi bjó hann á Hraun- felli í Vopnafirði, var gildur ibóndi, hafði mikil við- skifti við menn. Keypti hann og Valdimar Davíðs- son, verzlunarstjóri mest af vesturförum, hafði Árni mikla umsetningu og óbilandi lánstraust, bæði hjá verzlunarmönnum og öðrum. Vestur kom hann 1896, kom fyrst til Argyle, en fór istrax þaðan til Minnesota og settist að í íslenzku bygðinni í Lincoln County og í þeim bygðarlögum bjó hann í 24 ár. 1919 keypti hann fyrir milligöngu “The Globe Land & Loan Oo.”, íslenzkt gróðabrallsfélag er síðar fór á höfuðið — hinn afar fagra búgarð hr. James Dun- can, sem fyrstur var landnemi 'hér sunnan við !Glen- boro^bæ. Hr. Duncan hefir jafnan verið talinn fað- ir og höfuðmaður Glenboro-bæjar. Var hann lög- regludómari og •atkvæðamaður mikill, hann var frægur trjáa- og blómaræktunarmaður og bar bú- garður hans og Glenhoro-bær rækilega þess vott. Var reiturinn umhverfis heimilið hinn prýðilegasti. Var Árma 'seld Iþessi eign með afarverði, og á þessa eign flutti hann vorið 1920. Gerði hann stráx feikna umbætur á húsakynnum og varð garðurinn ekki síður höfðingjasetur eftir að íslendingurinn var seztur þar að heldur en áður, meðan hinn mikil- bæfi skoti réði þar lögum og lofum. — Árni var þrí- giftur. Pyrsta kona hans var Friðrika Helgadóttir frá Vindbelg við Mývatn, systir Jónasar Helgason- ar, bónda í Argyle-hygð og þeirra systkina, hún dó um 1897. Önnur kona ihans, Björg Jónasdóttir, ætt- uð úr Húnavatnssýslu. Voru þau saman í þrjú ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.