Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 83
85 iþá misti hann (hana. Síðasta kona hans er Ólína Sigríður Jónasdóttir, ættúð úr Bárðardalnum. Börn Árna af fyrsta hjónabandi: 1. Helgi Jónas, og 2. Sigfús, 'bændiur í Minnesota. Sá fyrnefndi gif'tur hérlendri konu, en Sigfús giftur Ellen Askdal frá Minneota. Af öðru hjónabandi: 1. Vilborg Frið- rikka, gift hérlendum, nú ekkja, býr í Breckinridge, Minn.; og 2. iSigurður, bóndi nálægt Gleruboro. Af síðasta hjónabandi: 1. Margrét, gift hérlendum, býr í Madison, Minn.; 2. María, gift Albert Sigmar, bónda fráGlenboro; 3. Óskar, giftur Láru Gísladótt- ir Björnssonar frá IGrashóli, bónda í Argyle-bygð; 4. Árni, stendur fyrir búi móður sinnar; 5. Ólivía Sig- ríðiur, dáin 15. sept. 1936; 6. Esther Aðalheiður, gift hérlenduim manni, D. Taft, býr í Glenboro. — Árni var stórfhuga, með mikla starfslöngun, náttúru- greindur og skemtilegur í samræðum, frábær höfð- ingi heim að sækja, svo sinn líka átti hann óvíða, hann var viðkvæmur og brjóstgóður, mátti ekkert aumt sjá. Ólína iSigríður er hin mætasta kona, skörungur á 'heimili og með afbrigðum dugleg. — Börnin eru öll mannvænleg og vönduð í orði og at- höfn. Árni var kjarkmaður og sýndi hann kjark oa karlmennsku fram í andlátið. Hann dó 20. feb 1933. Hans Jónsson. — Fæddur á Hallbjarnarstöðum á Tjömesi 16. sept. 1870. Foreldrar Jón Jónsson Vigfússonar og kona íhans iSigríður Jónsdóttir. Jón faðir hans keypti Hringver á Tjörnesi af Skafta Arasyni, en hann flutti vestur skömmu eftir 1870. Var fjölda mörg 'ár hreppstjóri Iþar, dó 1889. -Hans flutti til V.heims 1888 og staðnæmdist í Argyle- bygð og hefir búið þar lengst af síðan. 1926 bygði hann sér hús í Glenboro og hefir síðan verið iþar með annan fótinn, en á landi sínu í Argyle við og við, hefir jafnan lifað einbúa lífi. Á Islandi misti hann vinstra handlegginn, var á ri,úpnaveiðum.. datt í fjallshlíð, skotið hljóp úr byssnnni os í gegnum handlegginn. Hann var um 4 kl. gang frá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.