Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 85
87 sínum, Þtorsteini, vorið 1902. iPoreldrar hans komu vestur um haustið. Bergst. settist að í Argyle-bygð, vann algemga vinmu fyrstu tvö árin. 1904 giftist hann Guðbjörgu Teitsdóttir Guðmundssonar frá Stykkishólmi, fædd har 1872, móðir hennar hét Sigríður Guðrún Magnúsdóttir. í Argyle stunduðu þau ihjón landlbúnað til ársins 1912. Fluttu Iþá til Vancouver, B. C., og voru þar í 3 ár, hurfiu þá aftur til Glenboro. Keypti Bergsteinn nokkru síðar Fi-ið- jóns húðina gömlu og hefir síðan stundað þar skó- smíðiar og verzlun. Hann er hagur verkmaður og drenigur góður í hvívetna. Þau hjón tóku mikinn þátt í félagsmálum ísl. í Glenboro. Voru bæði með- iimir í íslenzka söngflokknum; voru sönglhæf og söngelsk, bæði hneigð fyrir leiklist og tóku jafman þátt í er .-jónleikir voru sýndir. Var hún sérstökum hæfileikum gædd í því tilliti, gáfuð kona og skemti- leg í samræðum. Var hún systir Magnúsar Tait, er lengi ibjó að 'Sinclair, Man. Hún dó 30. nóv. 1930, voTu þau barnlaus. Bergsteinn giftist aftur 15. okt. 1936 Björgu Goodman, ekkju Jónasar Björns Good- mán, sem hér er getið á öðrum stað. Loftur Guðmason, var fæddur að Bakkavelli í Rangárvallasýslu 24. okt. 1855. Faðir hans var Guðni Loftsson, bjó Loftur afi hans lengi á Kaldbak í Rangárvallas. Móðir hans hét Guðrún Magnús- dóttir. Loftur ólst upp hjá afa sínum til 16 ára aldurs, fór þá til Ólafs Stephanssonar, nam þar nokkuð í bókfræði, og ávann sér hylli húsbónda síns. Lagði hann stund á að nema alt sem hann gat sem miðaði til menningar og frama. Orgelspil lærði hann hjá Jónasi Helgasyni organista, var að náttúrufari mjög hneigður fyrir það, var ágætur organisti. Gullsmíði og skipasrrvíði iærði hann á sínumi ungdómsárum og var mjög vel að sér í þeirri ment, mátti segja að hann legði á flest gjörfa hönd- Árið 1882 giftist hann Élimborgu Jónsdóttir frá Hól- um í Hjaltadal. Er hún fædd á Ásgerðarstöðum í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu 1850. Foreldrar henn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.