Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 103
105 ur frumbýlingur haft góðan hag af að veiða ,þær í smátjörnum á landi sínu og víðar. Margir álíta að þetta dýr myndi þrífast vel á íslandi og verði til mikils hagnaðar fyrir landið. Eg geri þá áætlan, ef 5—10 rottuhjónum, væri slept út í Mývatn á Islandi og lofað að búa um sig og eiga sig að öllu um ein 5 ár. þá myndi eftir það mega veiða á því vatni svo mörg þúsund rottur árlega, að hagn- aður af slíku yrði drjúgum meiri en af afurðum allra þeirra bújarða, sem að því vatni liggja. Viðkoma þessara dýra er afar mikil. Telst svo til að hjón, sem byrja bú að vorinu til muni að hausti hafa eignast um 70 afkomendur, suma af þeim afkom- endur í 'þriðja lið. Sem dæmi um þetta og hagnað, sem vænta má af þessu, vil eg minnast hér á bræður tvo, sem eg þekki. Þeir tóku eftir því fyrir 5 árum síðan að veiði í vatni einu hér norðarlega í fylkinu, var mjög að þrotum komin, svo ekki borgaði sig lengur ao sinna veiði þar. Þeir keyptu þá einkaleyfi hjá stjórn fylkisins til allra veiða í því vatni í tíu ár. Pyrstu tvö árin létu þeir ekkert veiða en gerðu ýmsar um bætur þar, settu stíflur í ár og læki sem úr því vaÆm runnu, hækkuðu þannig vatnið um nokkur fet, og flæddu um leið stórt svæði þar sem rottur höfðu áður haldið til, en var nú uppþurkað og ekki not hæft til nokkurs annars. Hin 3 síðastliðnu ár hafa bræður þessir látið veiða um 70,000 rottur á þessu vatni og selt skinn þeirra hér í borg með stórhagn- aði, og hefir þó verið miklu til kostað, bæði með umbætur og svo veiðarnar og flutning til og frá, sem að mestu er höndlaður af flugvélum. Þetta fyrirtæki þessara bræðra hefir vakið mikla eftir tekt og margir aðrir hafa gert tilraunir á svipaðar. hátt og lítur út fyirr að muni hepnast vél. Heyrst hefir að menn iheima óttist skemdir af þessu dýri. Hvaða skemdir? Ekki er nokkurt ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.