Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 104
106 asta dæmi iþess að það hafi gert skemdir á eignum nokkurs manns hér í landi og mundi ekki heldur gera slíkt, ,þó fluttar væru heim. Mörg önnur loðdýr mundu þrífast vel á ís landi. Tel eg þar fyrst til oturinn, sem eg veit að kynni vel við sig þar í ám og silungsvötnum. — Spursmál aðeins hvert belgur hans myndi meir en borga fyrir það sem í liann fer. Minkur kemur næst, Hann þyrfti að hafa í strangri gæzlu, því hætt er við hann gerði usla í varphólmanum og víðar, ef hann væri látinn leika lausum hala. Yfir höfuð er sú breyting nú á orðin með allar grávöru tekjur að meiri stund er nú lögð á það en áður var að temja dýrin, taka þau í búnaðinn, og á seinni árum hafa slík dýrabú þotið upp um alt land, og hefir hagnaður af slíku nú þegar orðið svo mikill, að sum fylkin, svo sem Prince Edward Island telja slíkt sem eina af aðal tekjum sínum. Það ætti vissulega að leggja meiri rækt við ýms loðdýr heima á íslendi en nú er gert. Áður fyr létu bændur rífa og höggva niður skógarhríslurnai af því þær slitu lagðinn af fénu. Ofsóttu refinn, af því hann drap fyrir þeim lömbin. Nú er farið að rækta skóginn og taka refinn með í búnaðinn, og er það hvorttveggja eflaust miklu vlturiegra en sú fyrri aðferðin. Um að gera að til þessara dýrabúa sé vandað sem mest með góðum kynstofni, þvi við- hald þeirra er engu dýrara en hinna lélegri tegunda Héðan mætti flytja svarta refi og þá silfur gráu. Þeir hafa verið fluttir til Noregs og hepnast vel. Það er mun hægra nú að byrja á þessari iðn en áður var, því nú hafa menn við hendi reynslu ann- ara um hve bezt er til þess að haga að öllu leyti. iGrávara er sá kostuglegasti varningur sem til er á heimsmarkaðinum, sá eini varningur, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.