Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 106
108
HELZTU VIÐBURÐIR
og mannálát meSal Íslendínga í Vesturheimi.
Frá háskóla Manitobafylkis tóku burtfararpróf
í Maímánuði 1936:
Doctor ot Medicine:
Elmer Fredolph Christopherson
Júlíus Anderson
Stephen Benedikt Thorson
Master of Arts:
Tryggvi Júlíus Oleson
Ilerbert Stanley Samson
Bachelor of Science in Home Economics:
Ólöf Anna Jónasson
Bachelor of Arts:
Eric Herbert Bergman
Marion Erlendson
Sigrún Anna Jóhannson
Bernice Baldwin
Electrical Engineering:
Gunnthor John Henrikson
Frá háskóla í Saskatchewan í maímánuði 1936:
Master of Science in Engineering:
Robert Johnson, Limerick, Sask.
Esley Gordon Tallman, Saskatoon, Sask.
Margaret A. Jónasson, Prince Albert, Sask.
Við fylkiskosningar í Manitoba í ijúlí mánuði
1936, var Miss Salóme Halldórsson kosin í St. George
kjördæminu af hálfu Social Credit. Sömuleiðis náði
kosning herra Oddur ólafsson frá Riverton, Man., í
Rupertsland-kjördæminu sem óháður.
í júnímánuði 1936 útskrifaðist frá Meadville
guðfræðisskólanum í Chicago með ágætiseinkunn,
Helgi Ingiberg Sigurður Borgfjörð. Hefir hann með
septembermán. tekið prests þjónustu hjá Sambands-