Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 107
109 söfnuði Únítara og Universalista í borginni Halifax í Canada. Við kosningar í Bandaríkjunum, 3. nóv. 1936 var Guðmundur S. Grímsson endurkosinn héraðs- dómari Norður-Dakota ríkis. Árið 1936, gaf herra Arnljótur B. Olson, há- skóla Manitobafylkis í Winnipeg hið auðuga bóka- safn sitt af eldri og yngri íslenzkum bókum, voru það tvö þúsund og fimm hundruð bindi alls. Setur hann það í samband við það, að stofnað verði var- anlegt kennaraembætti við háskólann í norrænum fræðum og tungu áður enn langt um líður. í októbermánuði 1936 varð vikublaðið Heims- kringla í Winnipeg 50 ára. LEIÐRETTINGA R við landnámssöguþátt ísl. í Keewatin, Ont., í Almanakinu 1936. í þætti Magnúsar Sigurðssonar, bls. 29. eru dætur hans tvær þær eldri eigi nefndar á nafn, þær heita Margrét Björg sú elzta, næst henni er Ragnhildur, sem tekið hefir kennarapróf. Vinna þær systur báðar á heimilinu og út frá því eftir kringumstæðum og tækifærum sem til falla. Yngri drengurinn, heitir þremur nöfnum: Tómas Þorgrím- ur Haf steinn. En úr honum eru gerðir þrír strákar, sem er auðvitað eigi rétt. í þætti Sigmundar Björnssonar á bls. 32, þar sem talin eru upp systkini hans, þar stendur Guðný, en á að vera Guðni, sem býr við Silver Bay og því bróðir enn ekki systir. í þætti Sigurðar Guðmundssonar Magnússonar á bls. 28, er fyrri kona Sigurðar talin að vera Daní- elsdóttir, en á að vera: Halldórsdóttir Jónssonar. f þætti Hafsteins Sigurðssonar á bls. 23, er Þórunn talin systir Ingibjargar, en á að vera systir Guðrúnar móður Hafsteins. B. Sveinsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.