Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 108
1 10
MANNALÁT.
DESEMBER 1934
31. Karl Eg-g-ertsson i Minneapolis. Foreldrar Eggert
GunnJaugsson og Rannveig Röngvaldsdóttir. Fluttust
frá Baugaseli í Eyjafj.s. og námu land við Akra, N. D.
Fæddur 16. jan. 1878 að Gimli.
JANtJAR 1935
25. Guðrún Jónsdóttir, ekkja Gisla Eyjólfssonar bónda í
Mouse River-bygð í N, Dak. Fædd 2. okt. 1879 að
Hömrum í Þverárhlið.
AGtrST 1935
3. Guðbjörg Einarsdóttir, kona Sigfúsar Pálssonar við
Reykjavík-pósthús í Manitoba. Fædd í Hornafirði í
Skaftafellssýslu 1882.
SEPTEMBER 1935
28. Hjálmar Jónsson Bergmann i Chicago, Foreldrar: Jón
Jónsson prests á Stað á Reykjanesi og Helga Ey-
vindardóttir.
OKTÓBER 1935
21. Guðný Andrésdóttir, í Kandahar, Sask., ekkja Jóns
Sveinbjömssónar Oddsstað; 92 ára.
NÖVEMBER 1935
6. Jóhannes Sæmundsson, bóndi við Hensel, N. Dak. For-
eldrar: Sæmundur Eiríksson og Sigríður Jóhannesd.,
fluttist frá Fellsseli í Þingeyjars. 1882. Fæddur 16.
des. 1859.
14. ölafur Jónatansson Breiðfjörð í Winnipeg; af Isafirði;
60 ára.
27. Jósep Schram í Arborg, Man. Fæddur 6. marz 1844
á Höfða á Höfðaströnd. Fluttist frá Islandi 1874.
DESEMBER 1935
11. Metonia Indriðadóttir, ekkja Sigurðar Erlendssonar
(d. 28. mai 1917). Foreldrar: Indriði Jónsson og Sús-
anna Jóhannsdóttir. Fædd á Marbæli í öslandshlíð i
Skagaf. 21. júlí 1861.
12. Jónina Bjömsdóttir, kona Guðmundar Jónssonar bónda
við Vogar-pósthús, Man.
13. Sigríður Einarsdóttir Fjeldsted, að heimili sonar síns,
Albert Fjeldsted í Minneota, Minn.; fædd 27. jan. 1849.
15. Methúsalem Thorsteinsson í Seattle, Wash.; 42 ára.
20. Halli Björnsson á Vindheimum við Islendingafljót. For-
eldrar: Bjöm Jónsson og Björg Halladóttir. Fæddur á
Stórabakka í Hróarstungum 1. júni 1877.