Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 109
111
20. Margrét Sigurðardóttir, kona Einars Guðmundssonar
bónda í Árnesbygð í N.-Isl. Fædd í Ledðarhöfn i
Vopnafirði, 2. júní 1866.
25. Vagn Eyjólfsson. Lund á Betel, Gimli; áttræður að
aldri. ‘Ættaður frá Sveinatungu í Mýrasýslu.
27. Torfi Jónsson bóndi í Foam Lake, Sask. Foreldrar: Jón
Torfason og Guðrún Skúladóttir á Ásgrímsstöðum í N.
Múlasýslu. Fæddur 28. júni 1866.
JANÚAR 1936
5. Anna Oliver, ekkja til heimilis í Selkirk; 77 ára.
7. Kristín Jónsdóttir, ekkja eftir Gísla Johnson, til heim-
iUs hjá dóttur sinn við Bowsman River, Man., 81 árs að
aldri. Ættuð frá Laxárdal á Skógarströnd í Snæf.sýslu.
8. Steinunn Jónasdóttir, kona Jóels Jósefssonar við Bald-
ur, Man., 79 ára.
9. ólöf, kona, 76 ára.
10. Jóhanna Jóhannsdóttir, ekkja Jónasar Daníelssonar frá
Borgum að Bowsman River, Man. Foreldrar: Ingibjörg
Þorkelsdóttir og Jóhann Jónasson í Laxárdal i Snæf.-
n.s.; fædd 1856.
11. Halldór Jónsson trúboði i Cleveland, Utah. Fæddur 5.
marz 1852.
13. Kristín Kristjánsdóttir, ekkja Sigurgeirs Bjarnasonar
(d. 1905) á Mountain, N. D. Foreldrar: Kristján Jóns-
son og Solveig Jóhannsdóttir, ættuð úr Aðal-Reykja-
dal í Þingeyjars._slu. Fluttist til Nýja-Islands 1876.
13. Bjarni Stefánsson bóndi á Grund í Mikley. Foreldrar:
Stefán Jónsson og Helga kona hans. Fæddur 25. jan.
1865 á Myrká í öxnadal í Eyjaf.s.
13. Gunnsteinn, sonur Jóns Björnssonar bónda við Silver
Bay. Man.
15. Margrét, eiginkona Guðlaugs Sigurðssonar að Lundar,
Man.; 81 árs.
15. Oddur Hansson Hjaltalin að Piney, Man. Fæddur á
Litla-Hrauni í Hnappadalss., 24. des. 1859.
18. Jón Magnússon í Roseau, Minn. Ættaður frá Mjóanes;
í Skógum í S. Múlas. Fæddur 25. des. 1861.
21. Sigurbjörg Steingrimsdóttir í Leslie, Sask., ekkja Jóns
Jónssonar frá Fljótstungu i Mýras. d. 1915. Fædd 10
júU 1841.
21. Þorgrímur Ambjömsson í Seattle, Wash. Foreldrar:
Guðný Erlendsdóttir og Ambjörn Sigmundsson. Fædd-
ur á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 1. júni 1851.
21. Sveinbjörg Ólavía Pétursdóttir, eiginkona G. Eyford i
Winnipeg. Fædd á Geirsstöðum á Mýrum 24. maí 1872.
Foreldrar Pétur Jónsson og Ragnheiður Friðriksdóttir.