Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Qupperneq 110
112
22. Pálína Sigríður, hjúkrunarkona, dóttir Jóns Mýrdal og
konu hans Sigríðar, er búa við Garðar N. D.
24. Guðmundur Hannesson á Gimli; um 60 ára.
24. Sólrún, ekkja Sigurjóns Sigfússonar á Mountain, N
Dak. d. 1921.
27. Stefán Bjamason í San Diego í Calif.
31. Jóhannes Jasons Þórðarsonar að Mozart, Sask.
FEBRÚAR 1936
2. Finnbogi Erlendsson, fæddur 2. sept. 1887.
3. Mikkalina, ekkja Guðna Eggertssonar, er lengi átti
heima í Tantallon, Sask.
6. Eirikur Sigfússon Simpson, bóndi í Piney-bygð, Man.
Fæddur 4. maí 1862 á Seyðisfirði.
7. Jón Jónsson Mayland í Glenboro, hálf-níræður að aldri.
7. Guðríur Guðmundsdóttir, kona Sigvalda Nordal í Sel-
kirk. Foreldrar Guðmundur Lárusson og. Steinunn Sig-
urðardóttir. Fædd á Alftanesi 7. sept. 1876.
9. Nanna Vilfríður ólafsdóttir, ekkja óla P. Bjerring. For-
eldrar: Olafur Indriðason og Margrét Jónsdóttir, fædd
í Mýrarseli i Reyjadal 10. júli 1861.
11. Jón Grímsson í McLeod, Alta., Borgf. að ætt; 82 ára.
13. Ólafur Theobaldi Anderson í Winnipeg. Foreldrar: Árni
Ámason og Sigríður Eggertsdóttir, fæddur á Sauðár-
króki 28. ág. 1874.
15. Páll Guðnason bóndi í Argyle-bygð. Fæddur í Reykja-
dal í Þingeyjarsýslu 6. júní 1883.
17. ólafía Jónsdóttir að Lundar, Man., ekkja ólafs Sig-
urðssonar (d. 8. marz 1931).
18. Stefán Björnsson Byron á Oak Point, Man. Fæddur á
Dálksstöðum á Svalbarðsströnd í Þingeyjars. 21. sept.
1865. Foreldrar: Bjöm Jónsson og Soffía Sigurðard.
22. Ingibjörg Jónsdóttir, ekkja eftir Snæbjöm Jónsson (d,
3. ág. 1904) að Bundar. Man.
23. óscar Marinó, sonur Jóns Halldórssonar og konu hans
að Lundar. Fæddur 1. júlí 1918.
29. Jósep (Engleson) Tómasson Ingjaldssonar við Tabor,
Alta., frá Engey við Reykjavík, heitir móðir hans
Ágústa. Fæddur 17. sept. 1891.
MARZ 1936
1. Ragnhildur Þóroddsdóttir Ólafsson; 78 ára.
6. Guðrún Jónsdóttir, ekkja Kristins skálds Stefánssonar,
á Gimli, Man. Fædd 14. júlí 1857 í Mývatnssveit.
8. óli B. Ólafsson í Brandon, Man., ættaður úr Húna-
vatnssýslu; 62 ára.
11. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, kona Odds Sveinssonar i
Selkirk. Ættuð úr Miðfirði i Húnav.s.; 60 ára.