Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 111
113
12. Carl Pétur Albertsson, bóndi á Steinstöðum I Víðines-
bygð í N.-lslandi. Foreldrar: Elín Petrína Pétursdótt-
ir og Albert Þiðriksson. Ættuð úr Eyjafj.sýslu. Flutt-
ust af Islandi 1876.
13. Halldór Vigfússon til heimilis í Selkirk. Foreldrar:
Vigfús Guðmundsson og Auðbjörg Þorsteinsdóttir á
Auðsholti í Árnessýslu. Fæddur 16. febr. 1866.
17. Emmy Ágústa Árnadóttir, ekkja Sveinbjaraar Holm, í
Víðinesbyð í Nýja íslandi. Foreldrar: Arni Anderson
og Albina Árnadóttir.
18. ólafur Helgason Thorlacius bóndi við Oak View, Man.
18. Helgi Sturlaugsson í Selkirk, Man.; 60 ára.
21. Baldvin Oddss’o.n Arnason (Capt. Anderson) á Gimli.
Fæddur í Grenivík við Eyjafjörð; 70 ára.
22. Hjálmar Hjálmarsson í Winnipegosis, Man. Fæddur á
Höskuldsstöðum í Reykjadal í Þingeyjar. 9. april 1849.
23. Þórdis Helgadóttir, eiginkona Gunnars Paulsonar í
Swan River, Man. Fædd 22. jan. 1869 á Heiði á Langa-
nesi.
24. Guðbrandur Jörundsson að Lundar; 82 ára. Foreldrar:
Jörundur Guðbrandsson og Herdís Guðbandsdóttir.
Fæddur á Hólmlátri i Snæfellsness. 21. jan. 1854.
25. Sigurður Þórarinsson í Winnipeg. Foreldrar: Þórarinn
Árnason og Gróa Jónsdóttir. Fæddur á Rauðamel i
Mýras. 5. des. 1859.
28. súsanna Guðrún Indriðason, hjúkrunarkona i Selkirk,
um þrítugt.
29. Hildur Kristjana Jakobsdóttir i Mikley. Ekkja Guð-
jóns Jónssonar, dáinn á Islandi. Foreldrar: Jakob
Þorsteinsson og Guðrún Hjaltadóttir. Fædd 3. april
1852 á Snæfjallaströnd við ísafjarðardjúp.
30. Guðmundur Þórðarson bóndi við Piney. Fæddur á Tó-
árseli í Breiðdal 13. júní 1863.
APRÍL 1936
1. Stefán Guðmundsson bóndi í Ardals-bygð í N.-Islandi.
Fæddur 27. sept. 1856 í Valdarási í Húnav.s.
2. Ólafía Guðrún Búadóttir (Fletcher). Fædd á Skaga i
Dýrafirði 25. jan. 1878. Foreldrar: Gúi og Þórlaug
Guðbrandsdóttir.
4. Kristján Jóhannsson við Innisfail, Alta. Fæddur á
Glaumbæ í Reykjadal í Þingeyjarsýslu 3. des. 1860.
7. Sigríður kona Þórðar Þórðarsonar í St. James, Man.;
19 ára.
9. Helga, kona Magnúsar Friðrikssonar bónda í Víðir-
bygð í Nýja Islandi, foreldrar: Jörgen Kröyer og Elin
Kristjánsdóttir á Nýpá í Kinn í Þingeyjarsýslu, fædd
11. júni 1860.
10. Jón Vigfússon (John W. Johnson) í Bellingham, Wash.