Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 113
115
JÚLl 1936
1. Ingibjörg Böðvarsdóttir, ekkja Helga Jakobssonar í
Geysis-bygð í N.-lslandi. Foreldrar: Böðvar Jónsson
og Ingibjörg Pétursdóttir. Fædd í örnólfsdal í Borg-
arfjarðarsýslu 28. jan. 1860.
1. Dr. Jóhann Sigurður Jakobsson í Winnipeg; 64 ára.
6. Helga Tómasdóttir Friðfinnssonar i Glenboro, ekkja
Kr'stjáns Magnússonar ísfeld, d. 1926. Fædd á Litlu-
Völlum í Bárðardal 5. júni 1859.
6. Guðjón Gilbert Johnson í Mozart, Sask. Foreldrar:
Guðrún Sigurbjörg Pétursdóttir og Stefán Jónsson.
Fæddur í Mozart 10. des. 1918.
7. Kristjón Baldur, sonur hiónanna Sigurðar og Hildar
Finnssonar í Víðirbygð í N.-Isl. Fæddur 15. jan. 1913.
7. ‘Rósa Dalmann, fædd í Garðarbygð í N. Dak. 15. maí
1883, ættuð af Jökuldal.
7. Sigurión Júlíus Jónasson á Mountain, N. D. Fæddur
8. iúlí 1888.
7. Margrét Arason að Mountam, N. D., ekkja Sveins
Arasonar. d. 1914; 70 ára.
8. Anna Mýrdal, kona Einars Mýrdal bónda að Garðar,
N. D. Fædd 20. ág. 1847.
8. InEribjörg Þorbergsdóttir. ekkja Asmundar Eiríkssonar,
á Garðar, N. D. Ættuð úr Seyðisfirði, f. 29. júlí 1857.
9. Anna Þorsteinsdóttir Jónassonar frá Grýtubakka í
Þingey.iars.; 65 ára til heimiJis að Betel, Gimli, Man.
10. .Tónas Guðmundsson í Foam Lake, Sask. Fluttist frá
Steinstöðum í Skagaf. 1874. 95% árs gamall. Björg
heitir ekkja hans Jónsdóttir.
11. Ingibjörg Halldórsdóttir á iheimili Sigurðar Sigfús-
sonar og konu hans við Oakview, Man.; fædd 7. jan.
1840.
12. Þorsteinn Hallgrímsson í Argyle-bygð. Foreldrar: Hall-
grimur Hallgrímsson og Sesselja Þorsteinsdóttir. Fædd'
ur í Vík í Hálshr. í Þingeyjarsýslu 1844.
12. Jón K. Bergman í Blaine, Wash.; 49 ára.
12. Arni Jónsson, við Hallson, N. D, Frá Eyvindará í
S.-Múlasýslu, fæddur 20. febr. 1851.
13. Harold Earl Anderson sonur Tryggva Andersonar og
konu hans við Hensel, N. D., fæddur 1915.
13. sigurður Sveinsson, steinsmiður á Gimli; 77 ára.
13. Björg Elízabet Hallgrímsdóttir McNab i Piney, Man.
14. Björg Vilhelmina Pétursdóttir ekkja Bjöms Abrahams-
sonar, i Framnesbygð í N.-Islandi. Fædd 11. nóv. 1849.
16. Ingibjörg Jónsdóttir, kona Sveins Markússonar Geir-
hólm á Gimli. Fædd á Hlíðarenda í ölfusi 4. april 1879.
17. Guðrún ólafsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar Smith, d.
1922 og lengi áttu hedmili á Garðar. Foreldrar: ölafur