Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 114
Guðmundsson og Sigríður Jósepsdóttir, fædd í Hvamml
í Eyjafirði 20. júní 1843.
17. Soffía Hansína Guðmundsdóttir í Wynyard, Sask.,
ekkja Ragúel Jóhannssonar. Fædd að Nesi í Aðal-
Reykjadal í Þingeyjarssýslu 12. febr. 1858.
18. Sigurlaug Jónsdóttir, ekkja Stefáns Benediktssonar,
landnámsmanns á Bakka við Islendingafljót. 88 ára.
Fædd 6. des. 1847 i Njarðvík, N.-Múlasýslu.
19. ‘Þorbjörg, kona Eggerts Sigurðssonar í Selkirk. Fædd
17. marz 1852 í Þverholti í Mýrasýslu.
21. Magnús Friðriksson bóndi í Víðirbygð i Nýja-lslandi.
Foreldrar: sigríður Ebenezardóttir og Friðrik Magnús-
son á Húsabakka í Reykjadal. Fæddur 30. ág. 1850.
ÁGtrST 1936
1. Jónas Jónatansson Jónassonar bóndi í Hnausa-bygð.
Fæddur að Fosskoti í Húnavatnssýslu 29. maí 1866.
5. Guðrún Árnþrúður, ekkja Einars Johnson um eitt skeið
bóndi í Lincoln County i Minn.; 82 ára. Frá Vakurstöö-
um í Vopnafirði.
5. Jón Sigfússon í Winnipeg. Frumherji iandnámsins við
Lundar og átti þar heima um langt skeið. Fæddur í
Nesi í Norðfirði 2. okt. 1862. Fluttist íhingað til lands
1881.
9. Guðbjörg Guðmundsdóttir, ijósmóðir í Xnnisfail, Alta.,
ekkja Guðbjörns Guðmundssonar. Fædd á Björk i
Ámessýslu 9. april 1866.
20. Áróra Laufey Una, hjúkrunarkona, dóttir Páls S.
Johnsonar og konu hans Guðrúnar við Baldur, Man.;
25 ára.
23. Þórey ólafsdóttir í Winnipeg frá Stokkahlöðum i Eyja-
firði. Fædd 26. okt. 1852.
SEPTEMBER 1936
1. Jón Þorsteinsson, gestgjafi á Gimli; 66 ára. Húnvetn-
ingur að ætt.
3. Dr. Jón Stefánsson í Winnipeg. Foreldrar: Guðrún
Jónsdóttir og Stefán Pétursson. Fæddur í Sigluvík
við Eyjafjörð 10. ágúst 1878.
5. Kristjana Þorsteinsdóttir, kona Kristmundar bónda
Johnson á Mikley. Fædd 11. ágúst 1861.
5. Guðrún Thórðardóttir á Betel, Gimli, systir Thórðar
læknis Thórðarson^r í Minneota, Min-n.; 80 ára.
15. Ólína Sigríður Josephson, til heimilis að Glenboro;
25 ára.
15. Páli Sveinsson að Gimli. Fæddur i Gilkoti í Skagafjarð-
arsýslu 13. október 1870.