Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 115
117
15. Páll Sveinsson, að Baldur, Man.; 65 ára.
19. Sólveig' Kristjánsdóttir, eiginkona Arnólfs E. B. Jó-
hannsson í Seattle, Wash. Foreldrar: Kristján og
María Halldórsson húsett að Mountain, N. Dak. Fædd
1903.
23. Baidrún Eyford, kona Framars Eyford hónda við
Vcg'ar-pósthús, Man.; 50 ára.
28. Ragnheiður Davíðsdóttir í Víðir-bygð i N.-íslandi; 87
ára. Ekkja Jóhannesar Grímssonar, skipstjóra; um
eitt skeið bjó á Dálksstöðum á Svalbarðsströnd við
Eyjafjörð, d. 1883.
30. Gísli Grímsson, að Lundar, Man. Fæddur á Nýpi i
Vopnafirði 1856.
30. Berg’þór Kjartanson Johnson í Winnipeg. Fæddur á
Sandbrekku i N.-Múlas. 17. apríl 1852. Fluttist til
þessa lands 1888.
OKTÖBER 1936
1. Anna Kristín, ekkja W. H. Paulsonar.
4. Guðrún Magnúsdóttir, kona Stefáns Sigurðssonar, áður
- bóndi á Víðivöllum í Ames-bygð. Fædd 1863.
5. Guðlaugur Jóhannsson, lyfsali í Windmer, N. D. For-
eldrar: Jóhann Erlendsson og kona hans Sigurbjörg.
Fæddur 1869.
6. ólafur Friðriksson Eyvindssonar í Westboume, Man.;
32 ára.
6. Guðný Friðriksdóttir í Winnipeg, ekkja Jóns Gunnars-
sonar, d. í Glenboro 1904. Fædd 1856.
8. Elízabet Jóhannsdóttir, ekkja Alberts Samúelssonar
(dáinn að Garðar, N. D. 1930). Fædd 1863 í Strandas.
11. Steinunn, dóttir þeirra Einars Thómassonar og konu
hans í Wastboume, Man.; 32 ára.
11. Euphemia Þorvaldsdóttir, kona Björgvins Jóhannesson-
ar í Selkirk; 53 ára.
17. Margrét, ekkja ölafs Nordal í Selkirk; 93 ára.
17. Guðrún, ekkja Lámsar Þórarins Bjömssonar á ósi við
Islendingafljót; 89 ára.
20. Ágúst G. Oddleifsson í Rochester, N. Y.; 43 ára, sonur
Sigurðar Oddleifssonar í Wdnnipeg.
22. Jóhanna Guðmundsdóttir, kona Kjartans Thórðarsonar
í Winnipeg; 41 árs.
25. Kristján Níels Jónsson Júlíus við Mountain, N. Dak.,
fæddur á Akureyri 7. apríl 1859.
NÓVEMBER 1936
1. Jón Jónsson á Oak Point, Man. Fæddur á Ytra Álandi
í Þistilfirði 1854. Fluttist hingað vestur 1883.