Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Side 74
12.
Meira þó í verklegu en bókmenntalegu, ég veít
varla hvaö þaö ætti aö vera, nema ef vér gœtum
kallast fyrirmynd í leirburöi, en svo eiga þeir ögn
af honum fyrir austan.
Ekki koma hér út vísindaleg rit eöa bækur,
frá neinu sjónarmiöi, dálítiö af heimspeki í ein-
stöku greinum svo sem um ,,bókstafinn og and-
ann“ etc. Málfræöingar erum vér smáir, hagfrœö-
ingar þagmælskir, siöfrœöingar fremur gamaldags,
ráðleggjum helzt hýðingar til siðabóta.
Undik linditrjánum, er yfirlit ritst. yfir bœk-
ur er koma út heima og hér. Inngangur aö því er
grein,er hann nefnir RÉTTLÁTAR KRÖFUR. Er ég höf,
samdóma í flestu sem þar er sagt, aö þjóöin eigi
aö gjöra haröar kröfur til skálda sinna og rithöf-
unda. Því bókmennta mennirnir skapa þjóöarein-
kennin og karakter hennar. Þeir uppbyggja hiö
andlega líf, sem er undirstaöa athafnanna. Svo sá
einstaklingur sem er andlega vel uppbyggöur, er
siöferðisgóður í athöfnum, en þó svo aö eins aö sú
andlega uppbygging sé þaö sem leiöir til siðferðis-
legra athafna. Ogsamagildir um heila þjóö. En
að gjöra strangar kröfur til presta, álít ég miskun-
arleysi. Því prestar eru bara breiskir menn eins og
aðrir, en engir leiötogar. Þeirra verksvið er aö
prédika þá kenningu er söfnuðurinn vill heyra,
annars eru þeir reknir. Ef þeir væru kennarar
mundu þeir hafa ánægju af aö kenna allan þekktan
sannleika, og þannig fylgjast með hinum vísinda-
legu framförum. En hiö gagnstœða á sér staö, þeir
prédika gamla viöurkennda lýgi og vitleysu, sem
meirihluti safnaðanna trúir og vill heyra. Þess
vegna má engar kröfur gjöra til þeirra. Þeir hljóta