Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Qupperneq 88
26.
oss, og aö það eruö einungis þér, stjórnin, sein af
einhverjum óskiljanlegum ástæöum reitiö þær til
reiði og undir því yfirskini aö vernda oss-—yöar eig-
ið fólk, leggið á oss óbærilega skatta, til þess aö
viöhalda herskipafiota, herbúnaði og járnbrautum,
sem eru til þess eins nauðsynlegar, aö fullnœgja hé-
gómagirni yðar og metnaði, og komið yöur s.vo
saman um að leggja út í stríð, eins og nú hafiö þér
gjört við hina friðsömu Kína. Þér segist tryggja
oss landiö, en gjöriö þó hiö gagnstæöa, því undir
landeigna-verndunarlögum yöar, gengur það úr
greypum fólksins, sem yrkir það og ræktar, til ríkra
auðfélaga, sem ekkert vinna og vér, —fólkið sem
vinnum, verðum ánauöugir þrælar þeirra, sem ekki
vinna. Þér segist tryggja hverjum manni ágóöa
erfiðis hans, en gjörið þó hiö gagnstæöa, því þá sein
framleiöa verömæta muni, kúgiö þér svo með yðar
fölsku verndunarlögum aö þeir, í stað þess að fá
það sem þeim ber, verða alla sína œfi ánauðugir
þrælar þeirra, sem ekkert gjöra. “ Þannig tók fólk-
iö aö hugsa fyrir aldamótin 1900. Þá tók það
að rumskast af inurn langa, þunga dvala, sem vald-
stjórnirnar höfðu haldiö því í, og það hefir vitkast
furöu fijótt, því á s. 1. sex til sjö árum hefir hugs-
unarháttur þess breyxt ótrúlega mikið, ekki einung-
is í stórborgunum, heldur og í smábœjunum líka,
og ekki í Evrópu einungis, heldur og einnig hjá oss
heima á Rússlandi.
Því hefir einnig verið haldiö fram, áö án vald-
stjórnar hefðum vér ekkert af þeim menntastofnun-
um, sem nú höfurn vér, og sem eru svo nauðsynleg-
ar. .
Hví skyldu menn nú œtla slíkt? Hví ímynda
' ■ •;1 ..