Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 80
manna. Hann veröur þar tvísaga. Hann segir aö
það sé öllum mönnum ósœmilegt a'ö sýna flysjungs
hátt í trúarefnum. En aftur segir hann að enginn
eigi heimtingu á lotningu fyrir trú sinni af þeirri er
aöra trú hafa. — Unítarar meiga hlœja aö þrenn-
ingartrúnni af því hún er svo vitlaus en þrenning-
artrúarmenn eiga aö bera lotningu fyrir trú únítara af
því hún stancli á hœrra stigi. Hvílíkt þó frjáls-
lyndi! — Svo finnur hann upp þá makalausu speki,
aö offrelsi valdi ófrelsi, ja hvílíkur vísdómur. En
hvaö ætli þetta offrelsi sé, nema frelsi frá sjónar-
miði afturhaldsmanna? Bezta ráðiö við þeim óheill-
um sem kunna aö stafa af frelsi, er enn meira
frelsi. Það er raunalegt aö sjá postula frelsisins
gjöra svo afturhaldslegt axarskaft. Þaö er rétt niö-
urstaöa hjá honum aö frjálslyndur maöur vilji fá
frelsi eins fyrir aöra og sjálfan sig. Og einmitt í
þessu liggur munurinn 4 frjálslyndum mönnum og
afturhaldsmönnum. Afturhaldsmenn vilja líka vera
frjálsir, en þeir vilja frelsiö ekki nema fyrir sjálfa
sig. ,, Hið góða og göfuga er augnamið þess sem
frjálslyndur er, “ segir J.P. og löngun, þrá eftir því
göfuga og góða vaknar meö frelsisþránni og þaö
veröur skylduköllun þess frjálsa.
Ein hugsunarvilla skauzt inn þar sem hann
talar um lifandi irú. Hann kýs að blanda saman
ofsatrú og lífsskoðun. Hann finnur aö lifandi trú
er myrðandi, og vill ekki láta mæla þeim trúar hug-
myndum bót,—sem eru svo lifandi að maður deyöir
son sinn eöa nánasta vin í lifandi irú. En síðar
finnur hann út þá speki, aö skynsamleg trú geti
verið lifandi. Nei, góöi minn, skynsemistrúin er
ckki lifandi, það ámœli hefir hún fengiö með réttu