Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Qupperneq 133
7 i-
fhelvítis, og vonum himnaríkis framyfir aö gefa at-
íhygli 'nlutum þ essa lífs. Sé trúarbrögöunum enginn
rgaumur gefinn draga þau fijótt sinn síöasta andar-
‘drátt—deyja, og góöin meö þeim.
Ljós frelsisins skín, en sá blindi sér það ekki.
Löggjafar eru lögbrjótar.
Hin stóra sál klýtur aö leita eftir frtdsi.
Frelsið er ekki aö víla yfir mannoröi sínu.
Það er betra að deyja fyrir sannleikann en
lifa fyrir lýgina.
Skrítlur.
Andatrúarmaöurinn fær aö ná tali af konw
sinni sem er ný dáin.—
,,Ert þaö þú, Hariet?"1
,,Já, þaö er ég/‘
,, Ertu farsœl, Hariet?" . ;
,,Já, ósköp farsæl.*‘
,,Farsælli en þú varst hjá mér Hariet?'<
,,Já, miklu farsœlli."
,,Hvar ertu Hariet?"
,,í helvíti. ‘‘
Presturinn.—Ef endalyktin. er góð, þáer allt
gott.
Drengur.--Já, ég hefi nú oft fundiö hana og
liefir mér aldrei þótt hún góð., ■,
Kyrkjuauglýsing:—Næsta sunnudagsmorgun
verður messaö í Austurendanum, .en áö kvöldinu i
Vesturendánum. Börn veröá's'kfrö á báðum endum.
Góður er.:guðvið oss mennina, sagði prestur,
hann gefur oss fuglinn meö fiðrinu- á.
Kg er sauðahirðir drottíns, sagði prestur, og sé um
ullina fyrir hann, þv.í litjð yrði jnnl^ggið ef etiginn væri
til að rýja. En stúnduin 'éf ulliií réft engin og þft flfmm
vér i.jórinri af.