Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Side 71
9-
hann, trúaöa sómamanninn! og bera hann saman
viö eitthvert ,,gáfaða óhræsið" er hœtt viö aö prest-
urinn yröi léttur fundinn. Svona dylgjur krefjast
svars, en hver á aö svara? Hví segir ekki höf. nöfn
manna og stöðu og ber saman og sýnir í hverju ó-
hrœsisskapurinn liggur, og í hverju þessar trúar-
dyggðir eru fólgnar. Það væri mál komið aö skyn-
semistrúarmenn fœru að bera hönd fyrir höfuð sér
hér fyrir vestan gagnvart þessum trúuðu mannorös-
þjófum, sem ekki einasta gefa út á prent einusinni
á ári, níö um þá menn sem hafa aðrar trúarskoð-
anir en þeir, heldur einnig atyrða þessa menn og
svíviröa lífsskoöanir þeirra í nærri hverri messu ár-
iö út.
,, Þeir sem htla rækt eöa enga leggja viö trú
sína og samvizku, fer stööugt aftur í siðferöislegu
tilliti. “ Þarna kemur sama ruglið og fyr, að slengja
saman tní og samvisku. Eins og trúarafneitandinn
hafi ekki samvizku, eins og allir þeir menn sem
hafa samvizku (og þeir eru flestir) hafi verið og séu
trúmenn. Nú er þess að gœta, aö höf. viöurkennir
ekki annaö trú, en kristna trú, rétttrúnaðar, sálu-
hjálplega trú, kyrkjulega játningar trú. Nú vill svo
til aö hér fyrir vestan er únítarist kyrkjufélag, trúar-
bragöalegt félag, sem líka kennir trú. Væri séra F.
B. ánœgður meö ,,iö grandvara líferni“, sem vœri
samfara trú únítarans? Nei, hann álítur það ekki
trú, er únitarinn trúir, og um leið neitar aö hann
hafi sainvizku. Svona sleggjudómar hafa gengið á
báða bóga, út úr mannlasts-verksmiöju lúterskra
presta. Þeir neita að únítarar og fríhyggjendur
hafi trú, hafi samvizku, séu gœddir siðgæöis hæfi-
leikum, aö þeir leggi rækt við hiö góöa. Og þetta