Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 71

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 71
9- hann, trúaöa sómamanninn! og bera hann saman viö eitthvert ,,gáfaða óhræsið" er hœtt viö aö prest- urinn yröi léttur fundinn. Svona dylgjur krefjast svars, en hver á aö svara? Hví segir ekki höf. nöfn manna og stöðu og ber saman og sýnir í hverju ó- hrœsisskapurinn liggur, og í hverju þessar trúar- dyggðir eru fólgnar. Það væri mál komið aö skyn- semistrúarmenn fœru að bera hönd fyrir höfuð sér hér fyrir vestan gagnvart þessum trúuðu mannorös- þjófum, sem ekki einasta gefa út á prent einusinni á ári, níö um þá menn sem hafa aðrar trúarskoð- anir en þeir, heldur einnig atyrða þessa menn og svíviröa lífsskoöanir þeirra í nærri hverri messu ár- iö út. ,, Þeir sem htla rækt eöa enga leggja viö trú sína og samvizku, fer stööugt aftur í siðferöislegu tilliti. “ Þarna kemur sama ruglið og fyr, að slengja saman tní og samvisku. Eins og trúarafneitandinn hafi ekki samvizku, eins og allir þeir menn sem hafa samvizku (og þeir eru flestir) hafi verið og séu trúmenn. Nú er þess að gœta, aö höf. viöurkennir ekki annaö trú, en kristna trú, rétttrúnaðar, sálu- hjálplega trú, kyrkjulega játningar trú. Nú vill svo til aö hér fyrir vestan er únítarist kyrkjufélag, trúar- bragöalegt félag, sem líka kennir trú. Væri séra F. B. ánœgður meö ,,iö grandvara líferni“, sem vœri samfara trú únítarans? Nei, hann álítur það ekki trú, er únitarinn trúir, og um leið neitar aö hann hafi sainvizku. Svona sleggjudómar hafa gengið á báða bóga, út úr mannlasts-verksmiöju lúterskra presta. Þeir neita að únítarar og fríhyggjendur hafi trú, hafi samvizku, séu gœddir siðgæöis hæfi- leikum, aö þeir leggi rækt við hiö góöa. Og þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.