Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Blaðsíða 92
30.
qg skófluna. Vœr sá maöur til sem virkilega leyföi
sér aö taka slíka hluti frá náunga sínum, er þarfn-
aðist þeirra og hefði framleitt þá; myndi hann á-
vinna sér svo mikla fyrirlitningu hjá öllum, sem
viö lík lífskjör byggju, að hann kæmist brátt að
raun um aö þaö heföi hvorki verið ábatasamt eöa
hyggilegt verk. Sá maður sem svo vœrigjörspillt-
ur aö gjöra slíkt undir framansögðum kringumstœð-
um, myndi einnig leyfa sér aö gjöra slíkt hiö sama
í nákvæmu samræmi við ofbeldislögverndun.
,,Reyniö aðeins að afnema eignarréttinn á landinu
og ágóða vinnunnar og mun þá enginn fást til að
vinna, vantandi trygginguna fyrir ágóðanum af
vinnu sinni, “ segja menn. Vér œttum að snúa
því við. og segja: Sú ofbeldis lögvernd á rangfengn-
um eignarréfti, sem nú er tíðkanleg, hefir að mun
veikt, ef ekki alveg eyðilagt eðlilega samvizku-
semi og réttlætis tiífinningu manna á notkun hluta
—það er eðlilegur, meðfæddur eignarréttur—sem
mannkynið gœti ekki lifað án, og hann einatt hefir
átt sér stað og enn á sér stað manna á meðal.
Þess vegna er engin ástæga til að œtla, að
fólk gæti ekki komist af— ráðið ráðurn sínum áp
þess að hafa lögbundna ofbeldis valdstjórn til að
gjöra það fyrir sig.
Það er vitanlega hægt að sýna fram á að hest-
ar' og naut verði að stjórnást með ofbeldi al skynsemi
gæddum verum—mönnunum. En hví verða menn
að láta stjórnast af sér engu hærri eða fullkomnari
verum—mönnufii á sama stigi og þeir eru sjálfir?
Iivers vegna þarf fólkiö að lúta ofríkisvaldi þeirra er
að völdum sitja í þann eða þann svipinn? Hvað
sannarað þeir séu vitrari eða betri en fólkið, sem
þeir drottna yfir—kúga?