Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Side 92

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Side 92
30. qg skófluna. Vœr sá maöur til sem virkilega leyföi sér aö taka slíka hluti frá náunga sínum, er þarfn- aðist þeirra og hefði framleitt þá; myndi hann á- vinna sér svo mikla fyrirlitningu hjá öllum, sem viö lík lífskjör byggju, að hann kæmist brátt að raun um aö þaö heföi hvorki verið ábatasamt eöa hyggilegt verk. Sá maður sem svo vœrigjörspillt- ur aö gjöra slíkt undir framansögðum kringumstœð- um, myndi einnig leyfa sér aö gjöra slíkt hiö sama í nákvæmu samræmi við ofbeldislögverndun. ,,Reyniö aðeins að afnema eignarréttinn á landinu og ágóða vinnunnar og mun þá enginn fást til að vinna, vantandi trygginguna fyrir ágóðanum af vinnu sinni, “ segja menn. Vér œttum að snúa því við. og segja: Sú ofbeldis lögvernd á rangfengn- um eignarréfti, sem nú er tíðkanleg, hefir að mun veikt, ef ekki alveg eyðilagt eðlilega samvizku- semi og réttlætis tiífinningu manna á notkun hluta —það er eðlilegur, meðfæddur eignarréttur—sem mannkynið gœti ekki lifað án, og hann einatt hefir átt sér stað og enn á sér stað manna á meðal. Þess vegna er engin ástæga til að œtla, að fólk gæti ekki komist af— ráðið ráðurn sínum áp þess að hafa lögbundna ofbeldis valdstjórn til að gjöra það fyrir sig. Það er vitanlega hægt að sýna fram á að hest- ar' og naut verði að stjórnást með ofbeldi al skynsemi gæddum verum—mönnunum. En hví verða menn að láta stjórnast af sér engu hærri eða fullkomnari verum—mönnufii á sama stigi og þeir eru sjálfir? Iivers vegna þarf fólkiö að lúta ofríkisvaldi þeirra er að völdum sitja í þann eða þann svipinn? Hvað sannarað þeir séu vitrari eða betri en fólkið, sem þeir drottna yfir—kúga?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.