Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 114
52.
þá heíiröu nóg meö aö fylgja hunum eftir, hann er
svo kvikur, og allt sem hann gjörir er gjört fljótt,
þó ekki ógætilega. Iflann útlistar hlutina hreint og
skilmerkilega. Það sem Edison þykir mest gaman
að, eru reglulega hlægilegar kýmnisögur. Mörg
leiöindastund á verkstæðinu hefir oröiö aö gleöi-
stund fyrir skemmtisögur Edisons. Stundum hefir
útheimurinn heyrt hans vísindalegu skoöanir settar
fram á mjög háöslegan hátt. Þegar hann var eitt
sinn spuröur af New-York-ríkis embœttismanni,
hver aðferð vœri bezt við aftöku með rafsegulmagni,
lét hann með eftirfylgjandi svari í ljósi sína bitru
fyrirlitningu á dauðadómi. ,,Eeigið glæpamenn
yðar í þjónustu New York rafljósafélags til að vinna
við víra. “ Eftir það fann hann upp kvalalitla að-
ferð við aftöku með rafmagni.
Það er óþarft að geta þess, því hvert manns-
barn þekkir þaö, að Edison er frægasti rafmagns-
frœðingur í heimi og hefir fundiö upp allra manna
flest rafmagns-áhöld. Allar hans uppfyndingar
hafa orðið til fyrir skarpa hugsun og nákvæman út-
reikning nema hljómberinn [Phonograph). Hann
fann Edison af tilviljun. Hann var að fullkomna
hraðritunaráhöld sín, þegar hann fann hann.
Perlur og gimsteinar.
Ítalíu-kóngur og Englands-knógur mœttust ný-
lega, störöu hver á annan og sáu hver á öðrum
sinn eigin lítileik.
Hrœsnin ber olíuna á hjól hefðarinnar.