Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 114

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 114
52. þá heíiröu nóg meö aö fylgja hunum eftir, hann er svo kvikur, og allt sem hann gjörir er gjört fljótt, þó ekki ógætilega. Iflann útlistar hlutina hreint og skilmerkilega. Það sem Edison þykir mest gaman að, eru reglulega hlægilegar kýmnisögur. Mörg leiöindastund á verkstæðinu hefir oröiö aö gleöi- stund fyrir skemmtisögur Edisons. Stundum hefir útheimurinn heyrt hans vísindalegu skoöanir settar fram á mjög háöslegan hátt. Þegar hann var eitt sinn spuröur af New-York-ríkis embœttismanni, hver aðferð vœri bezt við aftöku með rafsegulmagni, lét hann með eftirfylgjandi svari í ljósi sína bitru fyrirlitningu á dauðadómi. ,,Eeigið glæpamenn yðar í þjónustu New York rafljósafélags til að vinna við víra. “ Eftir það fann hann upp kvalalitla að- ferð við aftöku með rafmagni. Það er óþarft að geta þess, því hvert manns- barn þekkir þaö, að Edison er frægasti rafmagns- frœðingur í heimi og hefir fundiö upp allra manna flest rafmagns-áhöld. Allar hans uppfyndingar hafa orðið til fyrir skarpa hugsun og nákvæman út- reikning nema hljómberinn [Phonograph). Hann fann Edison af tilviljun. Hann var að fullkomna hraðritunaráhöld sín, þegar hann fann hann. Perlur og gimsteinar. Ítalíu-kóngur og Englands-knógur mœttust ný- lega, störöu hver á annan og sáu hver á öðrum sinn eigin lítileik. Hrœsnin ber olíuna á hjól hefðarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.