Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 109

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 109
47- misreiknar eitthvað eða hann verður sœllífur. Or- sakirnar er til þess geta verið, kafh, tóbak, brenni- vín, fjárglœfraspil, kvennafar, — allt þetta eða eitthvað annað,—gjörir ekkert til. Tilgangurinn er að jafna milli hans og annara. — Láta hann ekki fara of langt á undan öðrum. Einhver þjóð kemst langt á undan öðrum — verður stór og voldug eins og Róm til forna. Ef hún héldi svo áfram, mundi hún leggja undir sig allan heiminn. En það skeður ekki. Náttúran kemur til sögunnar og byrjar á sínu jöfnunar verki. Leiðtogar þjóðarinnar verða sællífir ólifnaðarseggir —fólkið tekur eftir og verður það líka. Þá er spilið unnið. Eyðileggingin kemur sem óboðinn gestur og tekur að sér völdin! Einstaklingurinn fylgir sömu lögum og heild- irnar. Ósjálfstæði ungbarnsins, vaxtar ár ung- lingsins, þroski, starfsemi og þrautseigja fullorðins áranna, barátta og sigur miðtímabilsins, svo kem- ur hnignun,sérhlífni, leti, sœllífi, eyðslusemi, ör- byrgð og lasleiki. — Jöfnunar áhrifin eltu hann eða hana alla leið. Aðeins fá örfáir staðist gegn þessum jöfnunar áhrifum, og haldið öllu sem þeim hefir unnist til enda. Svo skaparinn hefir sérstakt brúk fyrir kaffi, tóbak og áfengi, til að jafna um þá, sem líklegir hefðu verið að komast lengra en hinir —of langt á vegi velmegunar og vellíðunar svo fjöldinn verði ekki of langt á eftir þeim. Og þá verðum vér að játa, að skaparinn hefir sett manninum á sjálfsvald hvort hann vildi heldur standa og segja við sjálfan sig: ,,Ég skal ekki selja fœðingarrétt minn fyrirmunað.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.