Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Blaðsíða 98

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Blaðsíða 98
36. á ekkert ótrúverðugt til í eigu sinni—ekkert undír- ferli eða smjaður. Svo þegar elskhuginn kemur, gefur saklausa stúlkan með barnshjartað honum allt, af því hún elskar af öllu hjarta, og treystir skilyrðislaust, svosem að sjálfsögðu þeirn sem hún elskar. Þetta gjörir saklausa stúlkan með barns- hjartað. En undirhyggjukonan reiknar elskhugann fyrst til verðs, sem aðra markaðsvöru,—hvað gott heimili hún fái með honum, hvað rnikið gullstáz, hvað fín föt og hvað mikið af veraldar-upphefð. Þar verður unnustinn að borga hvern koss fullu verði, en saklausa stúlkan með barnshjartað elskar og gefur skilyröislaust allt sem hún hefir til að gefa, —allt sem hann óskar eftir, og þess vegna er það sorglegt, ef maðurinn sem hún elskar, er œrulaus fantur. “ ,,Þarf konan þá ekki að líta eftir mannorði sínu, eða hefir hún engu mannorði fyrir að fara?“ spurði sonurinn. ,,Er þá óheiðarlegt að gefa—gefa allt og und- antekningarlaust? Það getur verið óheiðarlegt að taka. En að gefa—aldrei\ Og það er konan, sem bæði gefur og líður fyrir að gefa—borgar allan reikninginn í þeim tilfellum fyrir þau bceði. Eða, hvað líður maðurinn í þeim tilfellum? Er hann fyrirlitinn? Er mannorði hans, lífsgleði og æru stolið frá honum? Nei! Ekkert því lfkt skeður! Skuldinni er æfinlega skellt á stúlkuna, þó hún sé barn að aldri. Æfinlega. ,,Mér dettur ekki í hug að afsaka karlmanninn, en ég vil ekki að hann þurfi að bera alla smánina, en konan sleppi alveg við hana, “ svaraði hann fremur seinlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.