Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 78
i6.
og vona aö hann nái tilgangi sínum og veröi frœö-
andi og göfgandi rit.
Dagsbrún er ekkert dásamleg út-
Ný Dagsbrún. lits, heldur illa prentuö. Hún er
gefin út aö Gimli, í inni nýju
prentsmiöju er Sólmundsson og félagar hafa stofn-
aö þar og þars Baldur er prentaöur. Prentiö er ó-
hreint og hálf klesst, einhver lúablœr yfir því, líkt
og ritiö vœri iooo ára gamlar hugvekjur, gefnar
út af eintómum vilja en litlum mætti. En þegar
svo fariö er aö lesa, veröur annaö ofan á. Þá er
hún tómt ágœti frá upphafi til enda, líklega ó-
efaö þaö besta sem út hefir komiö á árinu. Hún er
í heild sinni einn bókmenntalegur gimsteinn. Inni-
hald hennar er sem fylgir:— Inngangsokð ,eftir J.
P. Sólmundsson, Hið únítariska, kyrkjufélag
V ESTUR-Í SLENDINGa, GrUNDVALLARLÖG þeSS,
TilganGur, ritgjörö eftir J. P. S. Hvert stefnir,
fyrirlestur eftir E. Ólafssoti, og Norðuk og niður,
fyrirlestur eftir séra, M. J. Skaptason. Þessir fyrir-
lestrar hafa báöir veriö fluttir á kyrkjuþingum únít-
ara. Eru þeir vel og djarflega sagöir og ljós vottur
þess hvaö andlega heilbrigöaö er únítara hreyfingin
hérna fyrir vestan. Ég hefi ekki rúm aö minnast
þeirra meira, en vildi óska aö sem flestir lœsu
þá-—
Þess er einnig vert aö minnast, aö myndir af
tveim merkum mönnum birtast í riti þessu, er önn-
ur af Birni Péturssyni, er þaö maklegur minnis-
varöi yfir hann og þó fyr heföi verið. Hann var
fyrsti leiötogi þeirrar hreyfingar hér og afkastaöi
iniklu á þeim stutta tíma er lians naut viö. Hin
myndin er af Þorvaldi Þorvaldssyni.