Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Blaðsíða 97
,,0, sp.urðu ekki um þaö, móSir mín, ég gét
ekki sagSi þér þaS. “
, ,Unnusta þín var áSur trúlofuS manni, sem
sveik hana og breytti illa viS hana, og af því aS hún
Var heiSarleg stúlka sagSi hún þér frá því, “ sagSi
móSirin stillilega,
,,Já, hún sagSi mér þetta í kvöld. “
, ,Og hverju svaraðir þú?“
,,Hví vilt þú neyða mig til aS endurtaka þaö,
og hvernig vissir þú um fyrri trúlofun hennar?“
,,Hún sagði mér frá henni sjálf. “
,.Já, henni hefir víst þótt gaman aS því aS
segja þá sögu. “ sagSi hann háðslega.
,,Þegar stúlku-barnið tekur aS þroskast—tán-
ast ofurlítiS af barnsaldrinum er hún óðar umkringd
af ótal hættum—^óttalegum, sívaxandi hættum, og
hættulegastar af öllum þeim, eru þær, sem búa í
hennar eigin sál, og þaS er hennar meðfœdda, barns-
lega sakleysi, “ sagSi hún hœgt og alvarlega.
,,Ég skil þig ekki, móðir. “
,,HlustaSu þá á mig þangaö til þú skilur mig, “
sagSi hún rólega.
,, É.g veit ekki hvað þú ætlar að segja eSa i'
hvaða tilgangi þú segir þaS. En þaS œtla ég þér
fyrirfram að skilja og vita, að hvaS svo sem þú seg-
ir, þá breytir þaS í engu fyrirœtlan minni viSvíkj-
andi ungfrú Rigby. “
,, Ég skal ekki reyna aS hafa áhrif á fyrirætlun
þína þó mig langi til aS tala viS þig, ef þú vildir
hlusta á mig, sonur minn. “
,,Ég hlusta, móSir mín, “
,, Ég var aS segja, aS óttalegar hœttur um*
kringdu stúlkuna jafnskjótt og hún kæmist af barns-