Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Blaðsíða 80

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Blaðsíða 80
manna. Hann veröur þar tvísaga. Hann segir aö það sé öllum mönnum ósœmilegt a'ö sýna flysjungs hátt í trúarefnum. En aftur segir hann að enginn eigi heimtingu á lotningu fyrir trú sinni af þeirri er aöra trú hafa. — Unítarar meiga hlœja aö þrenn- ingartrúnni af því hún er svo vitlaus en þrenning- artrúarmenn eiga aö bera lotningu fyrir trú únítara af því hún stancli á hœrra stigi. Hvílíkt þó frjáls- lyndi! — Svo finnur hann upp þá makalausu speki, aö offrelsi valdi ófrelsi, ja hvílíkur vísdómur. En hvaö ætli þetta offrelsi sé, nema frelsi frá sjónar- miði afturhaldsmanna? Bezta ráðiö við þeim óheill- um sem kunna aö stafa af frelsi, er enn meira frelsi. Það er raunalegt aö sjá postula frelsisins gjöra svo afturhaldslegt axarskaft. Þaö er rétt niö- urstaöa hjá honum aö frjálslyndur maöur vilji fá frelsi eins fyrir aöra og sjálfan sig. Og einmitt í þessu liggur munurinn 4 frjálslyndum mönnum og afturhaldsmönnum. Afturhaldsmenn vilja líka vera frjálsir, en þeir vilja frelsiö ekki nema fyrir sjálfa sig. ,, Hið góða og göfuga er augnamið þess sem frjálslyndur er, “ segir J.P. og löngun, þrá eftir því göfuga og góða vaknar meö frelsisþránni og þaö veröur skylduköllun þess frjálsa. Ein hugsunarvilla skauzt inn þar sem hann talar um lifandi irú. Hann kýs að blanda saman ofsatrú og lífsskoðun. Hann finnur aö lifandi trú er myrðandi, og vill ekki láta mæla þeim trúar hug- myndum bót,—sem eru svo lifandi að maður deyöir son sinn eöa nánasta vin í lifandi irú. En síðar finnur hann út þá speki, aö skynsamleg trú geti verið lifandi. Nei, góöi minn, skynsemistrúin er ckki lifandi, það ámœli hefir hún fengiö með réttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.