Afturelding - 01.03.1970, Page 51
Sparisjó&urinn PUNDIÐ
Opið alla virka daga
kl. 10:00—12 og 13:30—15:30.
Sparisjó&urinn P U N D I Ð
Klapparstíg 25
Sími 12400
Reykjavík
S.1Á HllR! SJÁ RKIR! SJÁ IIÉR!
Ef allt fer eins og nú liorfir kemur athyglisverð
^ók út á komandi vori hjá Blaða- og bókaútgáfunni,
Elátúni 2, Rvík. Nafn bóka rinnar verður sennilega
Heirnkoma ísraelsmanna og tákn tímanna.
Bókin er skrifuð af Erling Ström, forstöðumanni
1 Oló, sem talinn er meðal fremstu núlifandi kenni-
,r|anna innan norskrar kristni. Með mikilli biblíu-
l)(>kkingu, sem höfundur er viðurkenndur fyrir í
Skandínavíu, og skarpri innsýn í spádómana, sam-
E>ra haldgóðri þekkingu á sögu ísraelsþjóðarinnar,
s,‘tn hann hefur skrifað athyglisverða bók um, sýnir
l'ann fram á að heimkoma ísraclsmanna sé kröftug-
asta tókn tímanna upp á það, að endurkoma Krists
standi nú fyrir dyrum. Fjölmargt annað, sem nú
f(!r fram í heiminum með ótrúlegum hraða, segir
^ófundur að renni einnig stoðum undir þetta.
I því sambandi nefnir hann hve vísindin eru
E°min á ógnvekjandi hátt stig, samfara hinni furðu-
legustu tækni, og stöðugt öflugri og örtvaxandi
skipulagsbindingu þjóða á milli. Hann sýnir fram
á það með óhrekjandi rökum, að einnig Jretta ei
sagt fyrir i Heilagri ritningu. Með skírskotun til
fjölmargra spádóma í Heilagri ritningu og sterkum
rökum, gerir höfundur efninu mjög góð skil. Hann
bendir á, að aðeins fyrir ])rem áratugum, hefði
enginn maður getað trúað því, að |>að gæti fram
komið sem nú cr ljós staðreynd fyrir augum allra
manna. Og þetta er ekki aðeins á einu sviði heldur
fjölmörgum. Bókin er svo sannfærandi, að les-
andinn spyr sjálfan sig ósjálfrátt: Erum við komin
svona nálægt endinum?
Allir, sem gera eitthvað með sannindi Biblíunnar
þurfa að eignast bók Jjessa og kynna sér Jrað alvar-
lega og mjög tímabæra efni, sem hún hefur að
flytja.
Ritstj.
ðFTURELDING
Málgagn Hvítasunnumanna á íslandi
36> ARG. 1970 1.—3. TBL.
kemur út tvisvar á ári og verður alls 104 síður. Árgangurinn kostar kr. 100,00.
I lausasölu kostar blaðið 60,00 krónur eintakið. — ltitstjórur: Ásmundur
Eirílcsson og Einar J. Gíslason. Ábyrgðam.: Ásmundur Eiriksson. t)tgef.:
Blaða- og bókaútgáfan Hátúni 2, sími 20735, Rvík. — Prentað í Borgarprenti.