Afturelding - 01.01.1987, Side 30
Ég vartýnd
Frh. af bls. 3
hún sagði. Ég vissi einnig að ég
var ekki að þjóna Guði, og hlaut
því að vera að þjóna Satan. Hún
sagði mér hvernig ég ætti að
iðrast synda minna og biðja Jesú
að koma inn og gerast Drottinn
lífs míns.
Ég sneri í örvæntingu til her-
bergis míns, fór eftir leiðbeining-
um hennar og grét í iðrun til
Drottins.
Það var ekki fyrr en nokkrum
dögum seinna að ég fór að taka
eftir breytingunni á sjálfri mér.
Ég átti svo mikinn frið og hvíld í
anda. Ég var ekki bundin af ótta
við hvað aðrir héldu um mig og
fór jafnvel að lesa Biblíuna opin-
berlega. Biblían varð mér sann-
arlega ástarbréf og ég drakk í mig
hvert orð, því ég vissi að Guð
var að taia til mín. Ein vinkona
mín sagði við mig: „Bonnie, það
er svo mikið líf\ augum þínum.“
Ég sagði henni hvers vegna og að
hún þyrfti líka að gefa Jesú líf
sitt. En hún laut höfði og sagði:
Hr. Hvítasunna —
Frh.afbls. 27
að hlutunum vegna þess að við ger-
um okkur ekki grein fyrir þessu.
Hvítasunnumenn vilja að allir,
börn og fullorðnir, skírist í Heilög-
um anda rétt eins og það komi þeim
til himins. Ég bið aldrei fyrir börn-
um að þau skírist. Ég sé suma þessa
alvarlegu menn kenna börnum sín-
um að tala í tungum. Sú kenning að
tungutal sé frumtáknið er orðin að
trúarbrögðum — tungutals-siður-
inn. Ég held því fram að tungutal sé
afleiðing skírnarinnar. Og Guð, Jes-
ús, er ekki svo heimskur að skíra
barn, því að barn getur ekki gegnt
þjónustu. Menn þurfa ekki á skírn
að halda fyrr en þeir eru tilbúnir til
þjónustu. Ef ég því tala um skírn-
„Nei, ég vil verða rík og auðug.“
Hún var mjög þreytuleg og illa
útlítandi.
Smám saman fór Jesús að taka
burtu hækjurnar sem ég hafði;
sígarettur, alkóhól, eiturlyf, lyg-
ar og eigingirni. Með Heilögum
anda sínum leiddi hann mig,
kenndi mér að elska, hlusta og
greina rétt frá röngu.
Ég átti enn eftir að afplána
þrjú og hálft ár, en Guð gerði
kraftaverk, svo stjórnin sendi
mig í þrjú árá biblíuskóla í stað-
inn og greiddi öll gjöldin. Náð
Guðs við mig var mikil.
Meira en níu ár eru liðin og
Jesús hefur aldrei brugðist mér.
Hann hefur heldur ekki kastað
mér frá sér þegar ég hef gert mis-
tök. Ég hef kynnst Föðurnum —
hjarta Guðs. Guð agar þá sem
hann elskar, hann gefur frið og
huggar, og Iítur eftir okkur full-
komlega. Guð hefur gefið mér
dásamlegan eiginmann og við
bíðum nú komu fyrsta barnsins.
Ég hef ekki unnið til allrar elsk-
unnar sem Guð hefur sýnt mér,
en „hann er líknsamur og
miskunnsamur." (Jóel 2:13).
David du Plessis
ina, segi ég: „Taktu ekki við þessari
skírn, ef þú hefur alls engan áhuga á
að gera neitt fyrir Guð. Þú þarft
ekki á henni að halda.“
Þegar þú talar um þjónustu, ertu
þá þá aöcins að tala um menn í
ræðustólnum cða í fullu starfi?
Nei, nei. „Þér munuð öðlast
kraft, er Heilagur andi keniur yfir
yður, og þér munuð verða vottar
rnínir." Hann sagði ekki „prédikar-
ar mínir“ eða „prestar mínir."
Þú hcfur flutt boðskapinn um
Heilagan anda til þeirra sem standa
utan við Hvítasunnuhreyfinguna.
Hefur þú boöskap til Hvítasunnu-
manna?
Nú segi ég við Hvítasunnumenn:
Mig Iangar að segja aðeins lít-
ið eitt til viðbótar, ég get ekki
stillt mig! Jesús Kristur, sem dó á
Golgata, hann greiddi gjaldið
fyrir syndir mínar. Um leið og ég
bauð honum inn, frelsaði hann >
mig frá sjálfri mér. Biblían segir
„Ef einhver er í Kristi, er hann
skapaður á ný, hið gamla varð
að engu, sjá, nýtt er orðið til.“
(II.Kor. 5:17).
Þegar Jesús kemur inn skapar
hann algjörlega nýja persónu í
okkur, sem vill ekki gera það
sem „gömlu við“ vorum vön að
gera. Ég réttlætist ekki við að
endurhæfa sjálfa mig — það var
og er ómögulegt — en vegna
gjafar Guðs er ég orðin algjörlega
ný; hef nýjar langanir, nýjan til-
gang og nýtt líf.
Hve dýrmœt er Guðs undranáð,
sem upp mig hóf úr synd.
Eg týndur var, mitt reikult ráð,
var rœfill, sál mín blind.
(SGJ)
Þýtt — GM
Þið skuluð ekki halda að þið séuð
komnir á leiðarenda. Ég er áttræður
og ég veit að ég hef ekki ennþá náð
takinarkinu. Þess vegna held ég
glaður áfram; enn er mjög margt
ólært og ógert. Þessi eru huggunar-
orðin. Guð sendi Móse til að frelsa
ísrael eftir að hann var orðinn átt-
ræður. Hver veit livað Guð vill gera
við David du Plessis eftir áttrætt?
Ég veit það ekki, en ég er tilbúinn í
hvað sem er.
Hvernig getum við fengist við
raunverulegan guðfræðilegan
ágreining?
Drottinn sagði mér að ég ætti
ekki að dæma menn. Ég á ekki að
réttlæta guðfræði þeirra og þeir geta
e.t.v. ekki sætt sig við guðfræði
mína. Ég má ekki lúta kennivaldi,
heldur á ég að hlýða Ritningunni